Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. október 2025 11:08 Patrekur Jaime klæddi sig í nærföt til að líkjast brasilísku ofurfyrirsætunni Adriönu Lima. Hann hyggst klæða sig í tvo hrekkjavökubúninga til viðbótar. Patrekur Jaime tekur hrekkjavökuna með trompi í ár og ætlar að klæða sig í þrjá metnaðarfulla búninga. Þema búninganna eru „latínó íkon“ og sá fyrsti er brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima. Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið. Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið.
Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira