„Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2025 09:34 Starfsmannafélag Play bauð fyrrum flugfólki í glæsilegt teiti. Það var líf og fjör í Gamla bíói liðna helgi þegar fyrrverandi starfsfólk flugfélagsins PLAY tók sitt „síðasta flugtak“ saman. Hátt í 300 manns mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi í lokpartýi starfsmannafélagsins. Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta) Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta)
Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37