Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2025 23:12 Leikmenn KÍ fögnuðu vel og innilega í kvöld eftir að hafa orðið tvöfaldir meistarar. Skjáskot/@klaksvikaritrottarfelag Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. KÍ vann Víking 2-0 í bikarúrslitaleiknum í kvöld þar sem Mads Boe Mikkelsen og Páll Klettskarð skoruðu mörkin. Þar með var tímabilið fullkomnað. Liðið hafði nefnilega áður unnið Betri deildina án þess að tapa leik, í 27 umferðum. Liðið hlaut 73 stig eftir að hafa unnið 23 leiki og gert fjögur jafntefli, og endað níu stigum á undan HB Þórshöfn. View this post on Instagram A post shared by KÍ - Klaksvíkar Ítróttarfelag (@klaksvikaritrottarfelag) KÍ komst einnig í gegnum fyrstu tvær umferðirnar í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og tapaði ekki leik í þeim einvígum en í 3. umferðinni kom eina tap liðsins á árinu, gegn hvítrússneska liðinu Neman Grodno í Szeged í Ungverjalandi. KÍ hafði unnið fyrri leikinn á heimavelli 2-0 en fékk á sig tvö mörk á síðustu tíu mínútunum í Szeged og tapaði í kjölfarið í vítaspyrnukeppni og féll úr leik. Í þessu sigursæla liði KÍ eru að minnsta kosti þrír leikmenn sem spilað hafa með íslenskum liðum. Framherjinn Patrik Johannesen lék með Keflavík og Breiðabliki þar til hann fór til KÍ síðasta vetur, og hann skoraði 11 mörk í færeysku deildinni í ár. Hallur Hansson var hjá KR sumarið 2022 en meiddist svo illa um haustið og fór í kjölfarið til KÍ. René Joensen var svo hjá Grindavík og spilaði með liðinu á árunum 2017-19. Færeyski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
KÍ vann Víking 2-0 í bikarúrslitaleiknum í kvöld þar sem Mads Boe Mikkelsen og Páll Klettskarð skoruðu mörkin. Þar með var tímabilið fullkomnað. Liðið hafði nefnilega áður unnið Betri deildina án þess að tapa leik, í 27 umferðum. Liðið hlaut 73 stig eftir að hafa unnið 23 leiki og gert fjögur jafntefli, og endað níu stigum á undan HB Þórshöfn. View this post on Instagram A post shared by KÍ - Klaksvíkar Ítróttarfelag (@klaksvikaritrottarfelag) KÍ komst einnig í gegnum fyrstu tvær umferðirnar í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og tapaði ekki leik í þeim einvígum en í 3. umferðinni kom eina tap liðsins á árinu, gegn hvítrússneska liðinu Neman Grodno í Szeged í Ungverjalandi. KÍ hafði unnið fyrri leikinn á heimavelli 2-0 en fékk á sig tvö mörk á síðustu tíu mínútunum í Szeged og tapaði í kjölfarið í vítaspyrnukeppni og féll úr leik. Í þessu sigursæla liði KÍ eru að minnsta kosti þrír leikmenn sem spilað hafa með íslenskum liðum. Framherjinn Patrik Johannesen lék með Keflavík og Breiðabliki þar til hann fór til KÍ síðasta vetur, og hann skoraði 11 mörk í færeysku deildinni í ár. Hallur Hansson var hjá KR sumarið 2022 en meiddist svo illa um haustið og fór í kjölfarið til KÍ. René Joensen var svo hjá Grindavík og spilaði með liðinu á árunum 2017-19.
Færeyski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira