Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. nóvember 2025 16:23 Þessar voru ekki hræddar við að klæða sig upp í tilefni dagsins. Samsett Þrátt fyrir að deilt hafi verið um hvort að fresta ætti hrekkjavökunni á hinum ýmsu íbúðasíðum gripu heitustu stjörnurnar tækifærið til að klæða sig upp í alls konar búninga. Á samfélagsmiðlum mátti bregða fyrir vampírum, prinsessum og öðrum áhrifavöldum. Þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp sem einn þjófanna sem rændu Louvre-safnið á dögunum. Hún skartaði fínustu skartgripum og bað fylgjendur sína að láta frönsku lögregluna ekki vita hvar hún væri stödd. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime lét sér ekki nægja að vera einungis í einum búning. Fyrst klæddi hann sig upp sem Victoria Secret engillinn Adriana Lima, síðan Jennifer Lopez á MTV verðlaunaathöfn og að lokum Sofia Vergara sem Griselda Blanco. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Tik-tok stjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir brá sér í gervi Kida, prinsessu Atlantis, úr Disney-kvikmyndinni Atlantis: Týnda borgin. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, klæddi sig upp í goth-stíl. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Markaðsstjóri World Class og LXS-skvísan Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér í myndatöku í tilefni Hrekkjavökunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þá héldu vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir smá partý fyrr í vikunni. Birta Líf klæddi sig upp sem áhrifavaldurinn Gugga í gúmmíbát. Gugga virtist hrærð og skrifaði í athugasemd við myndina að hún elskaði búninginn. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by Eva Einarsdóttir (@evaeinars) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Áhrifavaldurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, tók einnig þátt í fjörinu. Hann klæddi sig upp sem meðlimur Scooby-Doo gengisins, hún Velma. Binniglee tók einnig þátt í fjörinu.instagram Hrekkjavaka Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp sem einn þjófanna sem rændu Louvre-safnið á dögunum. Hún skartaði fínustu skartgripum og bað fylgjendur sína að láta frönsku lögregluna ekki vita hvar hún væri stödd. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime lét sér ekki nægja að vera einungis í einum búning. Fyrst klæddi hann sig upp sem Victoria Secret engillinn Adriana Lima, síðan Jennifer Lopez á MTV verðlaunaathöfn og að lokum Sofia Vergara sem Griselda Blanco. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Tik-tok stjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir brá sér í gervi Kida, prinsessu Atlantis, úr Disney-kvikmyndinni Atlantis: Týnda borgin. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, klæddi sig upp í goth-stíl. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Markaðsstjóri World Class og LXS-skvísan Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér í myndatöku í tilefni Hrekkjavökunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þá héldu vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir smá partý fyrr í vikunni. Birta Líf klæddi sig upp sem áhrifavaldurinn Gugga í gúmmíbát. Gugga virtist hrærð og skrifaði í athugasemd við myndina að hún elskaði búninginn. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by Eva Einarsdóttir (@evaeinars) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Áhrifavaldurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, tók einnig þátt í fjörinu. Hann klæddi sig upp sem meðlimur Scooby-Doo gengisins, hún Velma. Binniglee tók einnig þátt í fjörinu.instagram
Hrekkjavaka Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira