Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:20 Stelpurnar þurftu að setja símana sína í símakassann og lifa án hans alla ferðina. Getty/Rolf Vennenbernd/@swedishgolfteam Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) Golf Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam)
Golf Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira