„Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 10:31 Josep Martinez sést hér hita upp fyrir leik Internazionale í ítölsku deildinni um helgina. Getty/Mattia Ozbot Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Aldraður maður lést eftir að rafknúinn hjólastóll hans lenti í árekstri við bifreið sem hinn 27 ára gamli spænski landsliðsmarkvörður ók. Yfirvöld rannsaka nú aðstæður slyssins, sem varð í Como-héraði, en lögregla segir að svo virðist sem hjólastóllinn hafi sveigt inn á akbraut bifreiðarinnar. Martínez er varamarkvörður fyrir Yann Sommer en hann var ekki í leikmannahópi Inter í 3-0 sigri á Fiorentina í Serie A kvöldið eftir slysið. Hann var svo ónotaður varamaður í 2-1 sigri á Verona á sunnudag. „Við þurfum að vera til staðar fyrir hann, styðja hann og hjálpa honum í gegnum þetta,“ sagði Cristian Chivu á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Kairat Almaty í Meistaradeildinni í kvöld. „Þetta er ótrúlega erfiður tími og ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu. Hann er í viðkvæmri stöðu og það mikilvægasta er að við stöndum við bakið á honum og hjálpum honum að finna frið á ný,“ sagði Chivu. „Lífið fer ekki alltaf eins og við viljum og það þarf mikinn styrk til að komast í gegnum aðstæður sem þessar.“ Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Aldraður maður lést eftir að rafknúinn hjólastóll hans lenti í árekstri við bifreið sem hinn 27 ára gamli spænski landsliðsmarkvörður ók. Yfirvöld rannsaka nú aðstæður slyssins, sem varð í Como-héraði, en lögregla segir að svo virðist sem hjólastóllinn hafi sveigt inn á akbraut bifreiðarinnar. Martínez er varamarkvörður fyrir Yann Sommer en hann var ekki í leikmannahópi Inter í 3-0 sigri á Fiorentina í Serie A kvöldið eftir slysið. Hann var svo ónotaður varamaður í 2-1 sigri á Verona á sunnudag. „Við þurfum að vera til staðar fyrir hann, styðja hann og hjálpa honum í gegnum þetta,“ sagði Cristian Chivu á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Kairat Almaty í Meistaradeildinni í kvöld. „Þetta er ótrúlega erfiður tími og ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu. Hann er í viðkvæmri stöðu og það mikilvægasta er að við stöndum við bakið á honum og hjálpum honum að finna frið á ný,“ sagði Chivu. „Lífið fer ekki alltaf eins og við viljum og það þarf mikinn styrk til að komast í gegnum aðstæður sem þessar.“
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira