Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2025 16:02 Venus Williams sést hér á Opna bandaríska meistaramótinu í september. EPA/SARAH YENESEL Bandaríska tenniskonan Venus Williams stefnir á að keppa sitt 33. tímabil í röð á WTA-mótaröðinni og hefja leik í Auckland í janúar. Skipuleggjendur ASB Classic-mótsins á Nýja-Sjálandi sögðu á miðvikudag að hin 45 ára Williams myndi taka þátt í mótinu sem fer fram 5. til 11. janúar á næsta ári. Það bendir því allt til þess að sjöfaldi risamótsmeistarinn í einliðaleik sé að undirbúa sig fyrir Opna ástralska meistaramótið síðar í sama mánuði, en hún hefur tvisvar tapað í úrslitum á því móti. Hún vann síðast risamót árið 2008 þegar hún tryggði sér sigur á Wimbledon-mótinu í fimmta sinn á ferlinum. Williams, þá fjórtán ára gömul, lék sinn fyrsta leik á atvinnumóti árið 1994 í Oakland í Kaliforníu og hefur síðan þá tekið þátt í að minnsta kosti tveimur WTA-mótum á hverju tímabili, að sögn mótaraðarinnar. Hún lék síðast í einliðaleik á Opna bandaríska meistaramótinu í ágúst, þar sem hún tapaði í þremur settum fyrir Karolinu Muchova í fyrstu umferð. Williams, sem er í 570. sæti heimslistans, er fimm árum eldri en næstelstu keppendurnir á listanum, Naoko Eto og Bethanie Mattek-Sands. Systir Venus Williams, Serena, sem er einu ári yngri setti tennispaðann upp á hilluna árið 2022. Venus Williams is set to enter her 33rd(!) consecutive season in professional tennis after confirming her participation in the WTA 250 ASB Classic in Auckland 🤯A true legend of the sport 🙌 pic.twitter.com/K7hfKIs6ZF— TNT Sports (@tntsports) November 5, 2025 Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Skipuleggjendur ASB Classic-mótsins á Nýja-Sjálandi sögðu á miðvikudag að hin 45 ára Williams myndi taka þátt í mótinu sem fer fram 5. til 11. janúar á næsta ári. Það bendir því allt til þess að sjöfaldi risamótsmeistarinn í einliðaleik sé að undirbúa sig fyrir Opna ástralska meistaramótið síðar í sama mánuði, en hún hefur tvisvar tapað í úrslitum á því móti. Hún vann síðast risamót árið 2008 þegar hún tryggði sér sigur á Wimbledon-mótinu í fimmta sinn á ferlinum. Williams, þá fjórtán ára gömul, lék sinn fyrsta leik á atvinnumóti árið 1994 í Oakland í Kaliforníu og hefur síðan þá tekið þátt í að minnsta kosti tveimur WTA-mótum á hverju tímabili, að sögn mótaraðarinnar. Hún lék síðast í einliðaleik á Opna bandaríska meistaramótinu í ágúst, þar sem hún tapaði í þremur settum fyrir Karolinu Muchova í fyrstu umferð. Williams, sem er í 570. sæti heimslistans, er fimm árum eldri en næstelstu keppendurnir á listanum, Naoko Eto og Bethanie Mattek-Sands. Systir Venus Williams, Serena, sem er einu ári yngri setti tennispaðann upp á hilluna árið 2022. Venus Williams is set to enter her 33rd(!) consecutive season in professional tennis after confirming her participation in the WTA 250 ASB Classic in Auckland 🤯A true legend of the sport 🙌 pic.twitter.com/K7hfKIs6ZF— TNT Sports (@tntsports) November 5, 2025
Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira