Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2025 23:15 Sölvi Tryggvason græddi fullt af stigum á því að hafa Declan Rice á miðjunni hjá sér. Vísir Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því. Albert Þór Guðmundsson fékk að þessu sinni Ágúst Þór Ágústsson til að ausa úr sínum fantasy-viskubrunni og má hlusta á þáttinn í heild hér að neðan. Þátttakendur eru minntir á að hægt er að gera breytingar á sínu liði til klukkan 11 á laugardaginn og að veitt eru verðlaun í hverjum mánuði fyrir árangur í stóru Sýn Sport deildinni. Stjörnulið vikunnar er úr smiðju Sölva Tryggvasonar sem er um það bil í sæti númer 3.000.000 í heiminum. „Liðið hans heitir Satori. Þetta er japanska og þýðir „awakening“ [hugljómun]. Þetta er kannski lýsandi fyrir hans lið. Það er eitthvað að gerjast hérna,“ sagði Albert en liðið hans Sölva, sem ku vera Liverpool-maður, má sjá hér að neðan. Liðið hans Sölva Tryggvasonar skilaði heilum 89 stigum í síðustu umferð.fantasy.premierleague.com „Hann er með leynivopn. Declan Rice. Þrettán stig í þessari umferð,“ benti Albert á og Ágúst tók undir: „Ég held að það hafi aldrei verið sterkara að vera með Rice í liðinu sínu heldur en þessa dagana í fantasy.“ Sölvi safnaði alls 89 stigum í síðustu umferð, eftir að hafa tekið inn Jean-Philippe Mateta fyrir Joao Pedro sem reyndar kom á endanum út á sléttu. „Mér finnst þetta bara flott lið hjá Sölva. Hann er að stýra þessu aktívt. Það er greinilega einhver frítími þarna í Suður-Afríku. Þetta er allt á uppleið hjá honum og megi honum ganga vel,“ sagði Albert en hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Albert Þór Guðmundsson fékk að þessu sinni Ágúst Þór Ágústsson til að ausa úr sínum fantasy-viskubrunni og má hlusta á þáttinn í heild hér að neðan. Þátttakendur eru minntir á að hægt er að gera breytingar á sínu liði til klukkan 11 á laugardaginn og að veitt eru verðlaun í hverjum mánuði fyrir árangur í stóru Sýn Sport deildinni. Stjörnulið vikunnar er úr smiðju Sölva Tryggvasonar sem er um það bil í sæti númer 3.000.000 í heiminum. „Liðið hans heitir Satori. Þetta er japanska og þýðir „awakening“ [hugljómun]. Þetta er kannski lýsandi fyrir hans lið. Það er eitthvað að gerjast hérna,“ sagði Albert en liðið hans Sölva, sem ku vera Liverpool-maður, má sjá hér að neðan. Liðið hans Sölva Tryggvasonar skilaði heilum 89 stigum í síðustu umferð.fantasy.premierleague.com „Hann er með leynivopn. Declan Rice. Þrettán stig í þessari umferð,“ benti Albert á og Ágúst tók undir: „Ég held að það hafi aldrei verið sterkara að vera með Rice í liðinu sínu heldur en þessa dagana í fantasy.“ Sölvi safnaði alls 89 stigum í síðustu umferð, eftir að hafa tekið inn Jean-Philippe Mateta fyrir Joao Pedro sem reyndar kom á endanum út á sléttu. „Mér finnst þetta bara flott lið hjá Sölva. Hann er að stýra þessu aktívt. Það er greinilega einhver frítími þarna í Suður-Afríku. Þetta er allt á uppleið hjá honum og megi honum ganga vel,“ sagði Albert en hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira