Stutt stopp Orbans á Íslandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 15:53 Viktor Orban og Donald Trump hittust um miðjan október. epa Forsætisráðherra Ungverjalands gerði stutt stopp á Keflavíkurflugvelli í morgun. Hann er á leið til Bandaríkjanna til að funda með Bandaríkjaforseta. Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu. Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu.
Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira