Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2025 07:00 Síðar í dag munu efstu tveir menn heimslistans í tennis æfa saman í fyrsta sinn. Tim Clayton/Getty Images Blað verður brotið í tennissögunni í dag þegar tveir efstu menn heimslistans æfa saman í fyrsta sinn, Jannik Sinner og Carlos Alcaraz eru að undirbúa sig fyrir síðasta mót tímabilsins, sem mun skera úr um hvor þeirra verður á toppnum í tennisheiminum. Opinber æfing hjá efstu mönnum heimslistans hefur ekki sést áður en nýja kynslóðin ætlar að breyta því. Sinner og Alcaraz eru bestu tennisspilarar heims í dag og hafa tekið við af þrenningunni sem skiptist lengi á því að vinna stóru titlana; Rafael Nadal, Roger Federer og Novak Djokovic. Sá síðastnefndi er reyndar enn vel spilandi og verður með á ATP mótinu á Ítalíu um helgina, en hefur sjálfur viðurkennt að hann geti ekki haldið í við toppana tvo, Sinner og Alcaraz. Sinner og Alcaraz hittust og heilsuðust vinalega á blaðamannafundi í gær. Þeir munu svo æfa saman í tvo klukkutíma í dag en æfingin hefst klukkan 10, fyrri klukkutíminn verður á æfingavelli en seinni klukkutíminn á keppnisvellinum þar sem mótið mun hefjast á sunnudag. Þeir hafa mæst alls fimmtán sinnum og Spánverjinn Alcaraz hefur unnið tíu af þeim viðureignum en Ítalinn Sinner verður vel studdur á heimavelli á þessu móti. Á síðustu átta risamótum hafa þeir mæst í úrslitum og annar hvor þeirra hefur unnið öll tennismótin á ATP-tímabilinu. Mótið á Ítalíu, sem hefst á sunnudag og fer fram næstu tvær vikurnar, er síðasta mót tímabilsins og mun ákveða hvor þeirra verður í efsta sæti heimslistans fram á næsta ár. Sinner situr í toppsætinu sem stendur, með 11.500 stig, en Alcaraz er með 11.250 stig í öðru sætinu. Næsti maður fyrir neðan er Alexander Zverev með 5.560 stig, sem gefur ágætis mynd af yfirburðum hinna tveggja. Tennis Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira
Opinber æfing hjá efstu mönnum heimslistans hefur ekki sést áður en nýja kynslóðin ætlar að breyta því. Sinner og Alcaraz eru bestu tennisspilarar heims í dag og hafa tekið við af þrenningunni sem skiptist lengi á því að vinna stóru titlana; Rafael Nadal, Roger Federer og Novak Djokovic. Sá síðastnefndi er reyndar enn vel spilandi og verður með á ATP mótinu á Ítalíu um helgina, en hefur sjálfur viðurkennt að hann geti ekki haldið í við toppana tvo, Sinner og Alcaraz. Sinner og Alcaraz hittust og heilsuðust vinalega á blaðamannafundi í gær. Þeir munu svo æfa saman í tvo klukkutíma í dag en æfingin hefst klukkan 10, fyrri klukkutíminn verður á æfingavelli en seinni klukkutíminn á keppnisvellinum þar sem mótið mun hefjast á sunnudag. Þeir hafa mæst alls fimmtán sinnum og Spánverjinn Alcaraz hefur unnið tíu af þeim viðureignum en Ítalinn Sinner verður vel studdur á heimavelli á þessu móti. Á síðustu átta risamótum hafa þeir mæst í úrslitum og annar hvor þeirra hefur unnið öll tennismótin á ATP-tímabilinu. Mótið á Ítalíu, sem hefst á sunnudag og fer fram næstu tvær vikurnar, er síðasta mót tímabilsins og mun ákveða hvor þeirra verður í efsta sæti heimslistans fram á næsta ár. Sinner situr í toppsætinu sem stendur, með 11.500 stig, en Alcaraz er með 11.250 stig í öðru sætinu. Næsti maður fyrir neðan er Alexander Zverev með 5.560 stig, sem gefur ágætis mynd af yfirburðum hinna tveggja.
Tennis Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira