Varð sá hávaxnasti í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 17:15 Olivier Rioux er unglingalandsliðsmaður Kanada en hefur þurft að bíða eftir tækifæri sínu með Florida-háskólanum. Getty/Milad Payami/ Kanadíski táningurinn Olivier Rioux varð í nótt hávaxnasti háskólakörfuboltamaður allra tíma þegar hann kom inn á völlinn í leik með Florida-skólanum. Hinn nítján ára gamli Rioux er nýnemi í skólanum en hann er 236 sentimetra hár. Hann kom inn á í 104-64 sigri Florida Gators á North Florida í nótt. Rioux, sem er frá Montreal í Kanada, kom inn á þegar rúmar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hann sló þar með met 231 sentimetra hárra leikmanna, þeirra Kenny George frá UNC Asheville og Mike Lanier frá Hardin-Simmons/UCLA. 7'9'' freshman Olivier Rioux is the tallest player in college basketball history 😳 pic.twitter.com/9qPR16u4xX— SportsCenter (@SportsCenter) November 7, 2025 „Þetta var frábær tilfinning. Stuðningurinn frá öllum var ótrúlegur, bæði á bekknum og frá áhorfendum. Allir studdu mig og ég er mjög þakklátur,“ sagði Rioux eftir leikinn Þegar lið hans var með 24 stiga forystu í hálfleik sagði Todd Golden, þjálfari Florida, við leikmenn sína að hann vildi setja nokkra af þeim yngri inn á, þar á meðal Rioux. Það var ekki bara staðan í hálfleik sem var hvatning til að setja hann inn á. „Fólk var að hrópa á mig í hálfleik um að láta hann spila,“ sagði Golden í gríni eftir leikinn. „Ég sagði, heyrið mig, það mun gerast, tíminn mun koma. Ég get verið þrjóskur. Ég tek ekki vel við fyrirmælum, þannig að þegar þau eru að hrópa á mig að gera það, ja, kannski bíð ég aðeins lengur.“ Eftir því sem forysta Gators jókst vissi Golden að tíminn væri kominn. „Hann hefur lagt mikið á sig og honum til hróss hefur hann haldið góðu viðhorfi án þess að fá mikla umbun í formi spilatíma og tækifæra. Hann fór inn í þetta ár vitandi að svo yrði staðan,“ sagði Golden Rioux var þegar orðinn methafi fyrir fimmtudaginn, en hann var opinberlega útnefndur hávaxnasti táningur heims af Heimsmetabók Guinness. Á æviágripasíðu sinni segir hann: „Við erum enn ekki hundrað prósent viss um af hverju ég er svona hár – eftir rannsókn gátu læknar aðeins útskýrt það með erfðum fjölskyldu minnar. Faðir minn er 203 cm, móðir mín er 188 cm og eldri bróðir minn er 206 cm. Þannig að við erum frekar hávaxin fjölskylda.“ View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Rioux er nýnemi í skólanum en hann er 236 sentimetra hár. Hann kom inn á í 104-64 sigri Florida Gators á North Florida í nótt. Rioux, sem er frá Montreal í Kanada, kom inn á þegar rúmar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hann sló þar með met 231 sentimetra hárra leikmanna, þeirra Kenny George frá UNC Asheville og Mike Lanier frá Hardin-Simmons/UCLA. 7'9'' freshman Olivier Rioux is the tallest player in college basketball history 😳 pic.twitter.com/9qPR16u4xX— SportsCenter (@SportsCenter) November 7, 2025 „Þetta var frábær tilfinning. Stuðningurinn frá öllum var ótrúlegur, bæði á bekknum og frá áhorfendum. Allir studdu mig og ég er mjög þakklátur,“ sagði Rioux eftir leikinn Þegar lið hans var með 24 stiga forystu í hálfleik sagði Todd Golden, þjálfari Florida, við leikmenn sína að hann vildi setja nokkra af þeim yngri inn á, þar á meðal Rioux. Það var ekki bara staðan í hálfleik sem var hvatning til að setja hann inn á. „Fólk var að hrópa á mig í hálfleik um að láta hann spila,“ sagði Golden í gríni eftir leikinn. „Ég sagði, heyrið mig, það mun gerast, tíminn mun koma. Ég get verið þrjóskur. Ég tek ekki vel við fyrirmælum, þannig að þegar þau eru að hrópa á mig að gera það, ja, kannski bíð ég aðeins lengur.“ Eftir því sem forysta Gators jókst vissi Golden að tíminn væri kominn. „Hann hefur lagt mikið á sig og honum til hróss hefur hann haldið góðu viðhorfi án þess að fá mikla umbun í formi spilatíma og tækifæra. Hann fór inn í þetta ár vitandi að svo yrði staðan,“ sagði Golden Rioux var þegar orðinn methafi fyrir fimmtudaginn, en hann var opinberlega útnefndur hávaxnasti táningur heims af Heimsmetabók Guinness. Á æviágripasíðu sinni segir hann: „Við erum enn ekki hundrað prósent viss um af hverju ég er svona hár – eftir rannsókn gátu læknar aðeins útskýrt það með erfðum fjölskyldu minnar. Faðir minn er 203 cm, móðir mín er 188 cm og eldri bróðir minn er 206 cm. Þannig að við erum frekar hávaxin fjölskylda.“ View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum