McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 23:01 Rory McIlroy er hættur aktívisma störfum og hefur átt frábært ár. EPA/ERIK S. LESSER Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“ Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“
Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45