Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 12:45 Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Samsett Rithöfundasamband Íslands krefst þess að mennta- og barnamálaráðuneytið slíti samtarfi sínu við gervigreindarfyrirtækið Anthropic. Fyrirtækið hefur notað milljónir bóka til að þjálfa gervigreindina án leyfi höfundanna. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti sex hundruð kennurum aðgang að annað hvort gervigreind Google eða Anthropic til að nýta í undirbúning kennslu. Verkefnið, sem leitt er af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í samvinnu við Kennarasamband Íslands, er eins konar tilraun til að meta hvort kennarar ættu að nýta sér gervigreindartól í kennslu og þá hvernig. Nú krefst Rithöfundarsamband Íslands að ráðuneytið slíti samningnum við Anthropic því fyrirtækið hafi verið staðið að því að ólöglega hlaða niður fimm milljónum bóka af sjóræningjasíðunni Library Genesis. Fyrirtækið hafi notað bækurnar, þar á meðal fjölda eftir íslenska höfunda, í að þjálfa mállíkanið sitt og gervigreind. „Anthropic hefur gert dómssátt um hluta þeirra bóka sem fyrirtækið stal og samþykkt að borga 1,5 milljarð Bandaríkjadala í bætur til höfunda 500.000 bóka sem hafa skráð höfundaréttinn sérstaklega í Bandaríkjunum,“ stendur í tilkynningu frá sambandinu. Samkvæmt frétt The Guardian fær hver höfundur um þrjú þúsund dollara, sem eru rúmar 380 þúsund krónur. Í tilkynningu Rithöfundasambandsins er tekið fram að önnur höfundaréttarlöggjöfin á Íslandi sé ekki eins og í Evrópu á þann hátt að íslenskir höfundar þurfa ekki skrá verk sérstaklega til að virkja höfundarréttinn. Vegna þessa fá íslenku höfundarnir engar bætur. „Barátta rithöfunda við tæknirisa, sem leita í höfundarréttarvarið efni án heimildar eða greiðslu, er einskonar barátta Davíðs við Golíat og það er því óviðunandi að íslensk stjórnvöld stilli sér upp við hlið risanna gegn íslenskum höfundum.“ Á lista yfir bækurnar sem fyrirtækið mataði gervigreinda á eru meðal annars bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason, Ragnar Jónasson, Hallgrím Helgason og Halldór Laxness. Þá var einnig Snorra-Edda meðal ritverka sem var notuð til að þjálfa gervigreindina. Fréttin hefur verið uppfærð. Bókaútgáfa Bókmenntir Gervigreind Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti sex hundruð kennurum aðgang að annað hvort gervigreind Google eða Anthropic til að nýta í undirbúning kennslu. Verkefnið, sem leitt er af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í samvinnu við Kennarasamband Íslands, er eins konar tilraun til að meta hvort kennarar ættu að nýta sér gervigreindartól í kennslu og þá hvernig. Nú krefst Rithöfundarsamband Íslands að ráðuneytið slíti samningnum við Anthropic því fyrirtækið hafi verið staðið að því að ólöglega hlaða niður fimm milljónum bóka af sjóræningjasíðunni Library Genesis. Fyrirtækið hafi notað bækurnar, þar á meðal fjölda eftir íslenska höfunda, í að þjálfa mállíkanið sitt og gervigreind. „Anthropic hefur gert dómssátt um hluta þeirra bóka sem fyrirtækið stal og samþykkt að borga 1,5 milljarð Bandaríkjadala í bætur til höfunda 500.000 bóka sem hafa skráð höfundaréttinn sérstaklega í Bandaríkjunum,“ stendur í tilkynningu frá sambandinu. Samkvæmt frétt The Guardian fær hver höfundur um þrjú þúsund dollara, sem eru rúmar 380 þúsund krónur. Í tilkynningu Rithöfundasambandsins er tekið fram að önnur höfundaréttarlöggjöfin á Íslandi sé ekki eins og í Evrópu á þann hátt að íslenskir höfundar þurfa ekki skrá verk sérstaklega til að virkja höfundarréttinn. Vegna þessa fá íslenku höfundarnir engar bætur. „Barátta rithöfunda við tæknirisa, sem leita í höfundarréttarvarið efni án heimildar eða greiðslu, er einskonar barátta Davíðs við Golíat og það er því óviðunandi að íslensk stjórnvöld stilli sér upp við hlið risanna gegn íslenskum höfundum.“ Á lista yfir bækurnar sem fyrirtækið mataði gervigreinda á eru meðal annars bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason, Ragnar Jónasson, Hallgrím Helgason og Halldór Laxness. Þá var einnig Snorra-Edda meðal ritverka sem var notuð til að þjálfa gervigreindina. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bókaútgáfa Bókmenntir Gervigreind Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira