EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 07:21 Það verður keppt um Henri Delaunay-bikarinn á Bretlandseyjum sumarið 2028. Getty/ James Manning Knattspyrnusamband Evrópu hefur gengið frá skipulagi sínu fyrir næsta Evrópumót karla í fótbolta og tilkynnti um áætlanir sínar í gær. Cardiff verður gestgjafi opnunarleiksins á Evrópumóti karla í knattspyrnu í Bretlandi og Írlandi árið 2028. Undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Evrópumótið hefst 9. júní og úrslitaleikurinn fer fram 9. júlí 2028. 24 þjóðir munu taka þátt og verður þeim skipt niður í sex fjögurra þjóða riðla þar sem tvö efstu liðin fara í sextán liða úrslit auk fjögurra af sex þjóðum sem enda í þriðja sætinu. Átta liða úrslitin fara fram á Principality-leikvanginum í Cardiff, Aviva-leikvanginum í Dublin, Hampden Park í Glasgow og Wembley sem var einnig notaður fyrir undanúrslit og úrslitaleik árið 1996 og í útgáfunni sem frestað var árið 2020. Dregið verður í undankeppnina í Belfast þann 6. desember 2026. Eins og við var að búast munu gestgjafaþjóðirnar leika í sínum heimalöndum ef þær komast áfram. England leikur sinn opnunarleik á heimavelli Manchester City og mun leika restina af leikjunum á Wembley, að sögn UEFA. Auk Wembley verður Tottenham Hotspur Stadium einnig notaður í London. Leikvangar Everton, Newcastle og Aston Villa verða einnig notaðir í Englandi. Í Skotlandi verður leikið á Hampden Park í Glasgow en Írland leggur til Dublin Arena. 51 leikur verður spilaður á mótinu. Hvorki Anfield (61.000 áhorfendur) né Old Trafford (74.000 áhorfendur) verða notaðir á mótinu. Uefa EM 2028 í fótbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira
Cardiff verður gestgjafi opnunarleiksins á Evrópumóti karla í knattspyrnu í Bretlandi og Írlandi árið 2028. Undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Evrópumótið hefst 9. júní og úrslitaleikurinn fer fram 9. júlí 2028. 24 þjóðir munu taka þátt og verður þeim skipt niður í sex fjögurra þjóða riðla þar sem tvö efstu liðin fara í sextán liða úrslit auk fjögurra af sex þjóðum sem enda í þriðja sætinu. Átta liða úrslitin fara fram á Principality-leikvanginum í Cardiff, Aviva-leikvanginum í Dublin, Hampden Park í Glasgow og Wembley sem var einnig notaður fyrir undanúrslit og úrslitaleik árið 1996 og í útgáfunni sem frestað var árið 2020. Dregið verður í undankeppnina í Belfast þann 6. desember 2026. Eins og við var að búast munu gestgjafaþjóðirnar leika í sínum heimalöndum ef þær komast áfram. England leikur sinn opnunarleik á heimavelli Manchester City og mun leika restina af leikjunum á Wembley, að sögn UEFA. Auk Wembley verður Tottenham Hotspur Stadium einnig notaður í London. Leikvangar Everton, Newcastle og Aston Villa verða einnig notaðir í Englandi. Í Skotlandi verður leikið á Hampden Park í Glasgow en Írland leggur til Dublin Arena. 51 leikur verður spilaður á mótinu. Hvorki Anfield (61.000 áhorfendur) né Old Trafford (74.000 áhorfendur) verða notaðir á mótinu. Uefa
EM 2028 í fótbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira