Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2025 10:11 Róbert Wessmann, stofnandi og stjórnarformaður Alvotech. Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa í Alvotech lækkaði um tæplega tíu prósent í fyrstu viðskiptum eftir að félagið birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung í gærkvöldi. Það sem af er degi hefur gengið lægst farið í 634 krónur, sem er það lægsta frá upphafi. Alvotech tilkynnti í gær að tekjur félagsins hefðu aukist milli ára og að stjórnendur hyggðust nýta sér nýja veltufjármögnun upp á 100 milljónir bandaríkjadala, jafngildi um 12,7 milljarða króna, til að fjármagna áframhaldandi rekstur. Félagið hefði átt 43 milljónir dala í lausu fé í lok september. Rannsóknar-, þróunar- og stjórnunarkostnaður einn og sér hefði numið um 216 milljónum dala á fyrstu níu mánuðum ársins. Bandaríska lyfjaeftirlitið hafnaði nýverið umsókn Alvotech um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir nýja hliðstæðu við gigtarlyfið Simponi á grundvelli athugasemda sem gerðar voru við aðstöðu fyrirtækisins. Gengi hlutabréfa í Alvotech hrundi í kjölfarið en forstjóri þess segir það forgangsmál að bregðast við athugasemdum lyfjaeftirlitsins. Eftir að tilkynnt var um höfnun umsóknarinnar fór gengi bréfa félagsins lægst niður í 636 krónur á hlut en hafði þangað til í morgun verið að rétta lítillega úr kútnum. Í lok dags í gær stóð gengið í 716 krónum. Í fyrstu viðskiptum í gær gengu bréf félagsins kaupum og sölum á 650 krónur en í einum viðskiptum fór gengið niður í 634 krónur. Þegar fréttin er skrifuð stendur gengið í 648 krónum. Alvotech Kauphöllin Lyf Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Alvotech tilkynnti í gær að tekjur félagsins hefðu aukist milli ára og að stjórnendur hyggðust nýta sér nýja veltufjármögnun upp á 100 milljónir bandaríkjadala, jafngildi um 12,7 milljarða króna, til að fjármagna áframhaldandi rekstur. Félagið hefði átt 43 milljónir dala í lausu fé í lok september. Rannsóknar-, þróunar- og stjórnunarkostnaður einn og sér hefði numið um 216 milljónum dala á fyrstu níu mánuðum ársins. Bandaríska lyfjaeftirlitið hafnaði nýverið umsókn Alvotech um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir nýja hliðstæðu við gigtarlyfið Simponi á grundvelli athugasemda sem gerðar voru við aðstöðu fyrirtækisins. Gengi hlutabréfa í Alvotech hrundi í kjölfarið en forstjóri þess segir það forgangsmál að bregðast við athugasemdum lyfjaeftirlitsins. Eftir að tilkynnt var um höfnun umsóknarinnar fór gengi bréfa félagsins lægst niður í 636 krónur á hlut en hafði þangað til í morgun verið að rétta lítillega úr kútnum. Í lok dags í gær stóð gengið í 716 krónum. Í fyrstu viðskiptum í gær gengu bréf félagsins kaupum og sölum á 650 krónur en í einum viðskiptum fór gengið niður í 634 krónur. Þegar fréttin er skrifuð stendur gengið í 648 krónum.
Alvotech Kauphöllin Lyf Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira