Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. nóvember 2025 16:32 Rashford hefur verið þekktur fyrir góðan fókus og nú gæti hann orðið enn betri. Frumlegir og litríkir inniskór hafa fangað athygli aðdáenda enska landsliðsins í aðdraganda leikja gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Landsliðsmenn Englands hafa ítrekað sést klæddir í hnausþykka rauða inniskó frá Nike undanfarna daga og þó þetta líti bara út eins og vel undirbúin markaðssetning eiga skórnir að hafa „hugbreytandi áhrif“ á íþróttafólk. Marcus Rashford, framherji Barcelona, hefur sést í slíkum skóm og Ezri Konsa, varnarmaður Aston Villa, mætti í þeim á blaðamannafund í gær. Skórnir eru ekki komnir í almenna sölu en eiga, samkvæmt Nike, að virkja ákveðnar stöðvar í heilanum. Hnúðarnir undir ilinni eiga þannig að senda taugaboð sem hafa „hugbreytandi áhrif og hjálpa íþróttafólki að vera í núinu og tengjast nærumhverfinu“ eins og yfirmaður hjá Nike útskýrði í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. England's new secret weapon has been revealed with Thomas Tuchel's stars seeking a World Cup advantage by wearing 'mind-altering' SHOES 😲👟 pic.twitter.com/PkgebTdurc— Daily Mail Sport (@MailSport) November 13, 2025 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska knattspyrnusambandið bryddar upp á einhverjum nýjungum, á Evrópumótinu í fyrra voru leikmenn látnir ganga um með hring frá fyrirtæki Oura sem mældi svefngæði og endurhæfingarhraða, auk þess sem þeir drukku súrgúrkusafa til að koma í veg fyrir krampa. Landsliðsþjálfarinn, hinn þýski Thomas Tuchel, hefur ekki endilega trú á þessu öllu saman en segir allt sem gæti hjálpað leikmönnum vera af hinu góða. „Þeir segja mér að þetta hjálpi þeim að einbeita sér á fundum, ég vona bara að þeir trúi því. Það er mikilvægast í þessu, að þeir trúi á vísindin bakvið þetta, þó ég þekki þau ekki sjálfur“ sagði Tuchel. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Landsliðsmenn Englands hafa ítrekað sést klæddir í hnausþykka rauða inniskó frá Nike undanfarna daga og þó þetta líti bara út eins og vel undirbúin markaðssetning eiga skórnir að hafa „hugbreytandi áhrif“ á íþróttafólk. Marcus Rashford, framherji Barcelona, hefur sést í slíkum skóm og Ezri Konsa, varnarmaður Aston Villa, mætti í þeim á blaðamannafund í gær. Skórnir eru ekki komnir í almenna sölu en eiga, samkvæmt Nike, að virkja ákveðnar stöðvar í heilanum. Hnúðarnir undir ilinni eiga þannig að senda taugaboð sem hafa „hugbreytandi áhrif og hjálpa íþróttafólki að vera í núinu og tengjast nærumhverfinu“ eins og yfirmaður hjá Nike útskýrði í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. England's new secret weapon has been revealed with Thomas Tuchel's stars seeking a World Cup advantage by wearing 'mind-altering' SHOES 😲👟 pic.twitter.com/PkgebTdurc— Daily Mail Sport (@MailSport) November 13, 2025 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska knattspyrnusambandið bryddar upp á einhverjum nýjungum, á Evrópumótinu í fyrra voru leikmenn látnir ganga um með hring frá fyrirtæki Oura sem mældi svefngæði og endurhæfingarhraða, auk þess sem þeir drukku súrgúrkusafa til að koma í veg fyrir krampa. Landsliðsþjálfarinn, hinn þýski Thomas Tuchel, hefur ekki endilega trú á þessu öllu saman en segir allt sem gæti hjálpað leikmönnum vera af hinu góða. „Þeir segja mér að þetta hjálpi þeim að einbeita sér á fundum, ég vona bara að þeir trúi því. Það er mikilvægast í þessu, að þeir trúi á vísindin bakvið þetta, þó ég þekki þau ekki sjálfur“ sagði Tuchel.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu