Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2025 08:30 Dómarar í málinu mátu skýringar Ion Imanol Franco Costa bæði ósennilegar og ótrúverðugar. Vísir/Viktor Freyr Landsréttur hefur staðfest tveggja ára fangelsisdóm yfir Ion Imanol Franco Costa, rúmlega þrítugum manni, fyrir að hafa nauðgað ungri konu um nótt eftir jólateiti á hóteli á Austurlandi um miðjan desember 2023. Landsréttur kvað upp sinn dóm í gær og staðfesti þar dóm Héraðsdóms Austurlands frá í október á síðasta ári. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa haft við konuna önnur kynferðismök, samræði án hennar samþykkis og beitt hana ólögmætri nauðung og notfæra sér ölvunarástand hennar með því að stinga fingri í leggöng og sleikja kynfæri hennar. Í ákærunni segir að konan hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar og svefndrunga. Þá hafi maðurinn haft sáðlát í rúminu þar sem konan svaf en nánar má lesa um framburð sakbornings og konunnar í frétt Vísis um dóm Héraðsdóms Austurlands. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í tengslum við jólateiti vinnustaðar sem fór fram á hóteli á Austurlandi. Konan sem varði fyrir brotinu var boðsgestur vinkonu sinnar sem var starfsmaður vinnustaðarins, en vinkonurnar höfðu hótelherbergi til umráða vegna teitisins. Í dómi Landsréttar var vísað til þess að sæði mannsins hafi greinst í átta blettum í laki í rúminu þar sem konan svaf. Maðurinn sagði fyrir dómi að hann og konan hafi viðhaft kynferðislegar athafnir í herberginu þar sem hún svaf, en konan neitaði því að nokkuð kynferðislegt hefði átt sér stað milli þeirra. Dómurinn mat skýringar mannsins á því hvernig sæði hans hafi greinst í lakinu bæði ósennilegar og ótrúverðugar og var dómur héraðsdóms staðfestur. Maðurinn var sömuleiðis dæmdur til að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur, auk áfrýjunarkostnaðar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni, fræðsla og afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Landsréttur kvað upp sinn dóm í gær og staðfesti þar dóm Héraðsdóms Austurlands frá í október á síðasta ári. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa haft við konuna önnur kynferðismök, samræði án hennar samþykkis og beitt hana ólögmætri nauðung og notfæra sér ölvunarástand hennar með því að stinga fingri í leggöng og sleikja kynfæri hennar. Í ákærunni segir að konan hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar og svefndrunga. Þá hafi maðurinn haft sáðlát í rúminu þar sem konan svaf en nánar má lesa um framburð sakbornings og konunnar í frétt Vísis um dóm Héraðsdóms Austurlands. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í tengslum við jólateiti vinnustaðar sem fór fram á hóteli á Austurlandi. Konan sem varði fyrir brotinu var boðsgestur vinkonu sinnar sem var starfsmaður vinnustaðarins, en vinkonurnar höfðu hótelherbergi til umráða vegna teitisins. Í dómi Landsréttar var vísað til þess að sæði mannsins hafi greinst í átta blettum í laki í rúminu þar sem konan svaf. Maðurinn sagði fyrir dómi að hann og konan hafi viðhaft kynferðislegar athafnir í herberginu þar sem hún svaf, en konan neitaði því að nokkuð kynferðislegt hefði átt sér stað milli þeirra. Dómurinn mat skýringar mannsins á því hvernig sæði hans hafi greinst í lakinu bæði ósennilegar og ótrúverðugar og var dómur héraðsdóms staðfestur. Maðurinn var sömuleiðis dæmdur til að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur, auk áfrýjunarkostnaðar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni, fræðsla og afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira