Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 16:23 Arnar ræddi liðsvalið á vellinum í Varsjá. Vísir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var til viðtals út á velli rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í Varsjá. Hann útskýrði breytingarnar á byrjunarliðinu og hvað hann er að pæla í þessum mikilvæga leik. Leikurinn hefst kl. 17 í dag og er í opinni dagskrá á Sýn Sport. Þetta eru þrjár breytingar á byrjunarliðinu og Valur Páll Eiríksson spurði landsliðsþjálfarann hvort það væri breyting á kerfinu líka. „Nei, þetta er kannski áhugavert fyrir þá sem heima sitja. Þetta verður líklega svipuð leikmynd og á móti Frökkum þar sem við ætlum að pressa í ákveðnu kerfi og fara svo í lágvörn í einhverju allt öðru kerfi. Við erum með líkamlega sterkara lið og með aðeins meiri hlaupagetu. Ég treysti svo bara öllum hópnum. Þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er hópurinn sem kemur okkur á HM. Ég treysti þessum strákum.“ Arnar útskýrði líka afhverju Hörður Björgvin, Jón Dagur og Brynjólfur komu inn í liðið. Það eru ýmis atriði sem þarf að hafa í huga og hvernig varnarleikurinn yrði. Þegar Arnar fór yfir leikinn sjálfan þá velti hann fyrir sér hvort liðið væri tilbúið að taka næsta skref. „Þetta er mikið þroskaskvöld. Erum við tilbúnir? Erum við staddir árið 2013 eða 2014 þar sem liðið var gott en ekki alveg tilbúið. Mér líður eins og, ég kannski laug aðeins að strákunum í sumar að við værum tilbúnir, en eftir því hvernig þessi undankeppni hefur þróast þá líður mér eins og við séum tilbúnir. Ég ætla að vona að strákunum líði eins.“ Skilaboðin frá Arnari eru einföld fyrir leikinn eru einföld. „Ég sagði við strákana fyrir leikinn gegn Aserbaísjan í september að það myndi allt gerast í þessum gluggum. Það verður mikil dramatík. Tár, bros og takkaskór út um allan riðil, þetta er mjög skrýtinn riðill og það hefur gengið eftir. Okkur vantar eitt stig og ég sagði við strákana að við færum líklega í úrslitaleik í nóvember og nú erum við komnir þetta langt og afhverju ættum við ekki að ganga skrefinu lengra?“ Hægt er að sjá allt viðtalið í myndbandinu fyrir neðan. Klippa: Arnar í Varsjá rétt fyrir leik HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Þetta eru þrjár breytingar á byrjunarliðinu og Valur Páll Eiríksson spurði landsliðsþjálfarann hvort það væri breyting á kerfinu líka. „Nei, þetta er kannski áhugavert fyrir þá sem heima sitja. Þetta verður líklega svipuð leikmynd og á móti Frökkum þar sem við ætlum að pressa í ákveðnu kerfi og fara svo í lágvörn í einhverju allt öðru kerfi. Við erum með líkamlega sterkara lið og með aðeins meiri hlaupagetu. Ég treysti svo bara öllum hópnum. Þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er hópurinn sem kemur okkur á HM. Ég treysti þessum strákum.“ Arnar útskýrði líka afhverju Hörður Björgvin, Jón Dagur og Brynjólfur komu inn í liðið. Það eru ýmis atriði sem þarf að hafa í huga og hvernig varnarleikurinn yrði. Þegar Arnar fór yfir leikinn sjálfan þá velti hann fyrir sér hvort liðið væri tilbúið að taka næsta skref. „Þetta er mikið þroskaskvöld. Erum við tilbúnir? Erum við staddir árið 2013 eða 2014 þar sem liðið var gott en ekki alveg tilbúið. Mér líður eins og, ég kannski laug aðeins að strákunum í sumar að við værum tilbúnir, en eftir því hvernig þessi undankeppni hefur þróast þá líður mér eins og við séum tilbúnir. Ég ætla að vona að strákunum líði eins.“ Skilaboðin frá Arnari eru einföld fyrir leikinn eru einföld. „Ég sagði við strákana fyrir leikinn gegn Aserbaísjan í september að það myndi allt gerast í þessum gluggum. Það verður mikil dramatík. Tár, bros og takkaskór út um allan riðil, þetta er mjög skrýtinn riðill og það hefur gengið eftir. Okkur vantar eitt stig og ég sagði við strákana að við færum líklega í úrslitaleik í nóvember og nú erum við komnir þetta langt og afhverju ættum við ekki að ganga skrefinu lengra?“ Hægt er að sjá allt viðtalið í myndbandinu fyrir neðan. Klippa: Arnar í Varsjá rétt fyrir leik
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira