Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:00 Robbie Keane var heldur betur kátur á bar í Búdapest eftir leikinn. Getty/Stephen McCarthy/Adam Pretty/ Öll írska þjóðin fagnaði í gær vel árangri karlalandsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og líka þeir sem eru með vinnu í Ungverjalandi. Írar enduðu HM-drauma heimamanna í Ungverjalandi með 3-2 endurkomusigri í Búdapest í gær. Írar tóku þar með annað sætið af Ungverjum og fara í umspilið um laus sæti á HM næsta sumar. Ungverjar voru í dauðafæri á að taka annað sætið í riðlinum en Heimir og lærisveinar Heimis unnu þrjá síðustu leiki sína. Ótrúleg endurkoma hjá liði og þjálfara sem höfðu fengið sinn væna skammt af gagnrýni allt þetta ár. Troy Parrott var hetja írska liðsins en hann skoraði tvisvar í sigri á Portúgal og svo öll þrjú mörkin í sigrinum á Ungverjalandi í gær. Robbie Keane skoraði sjálfur 68 mörk í 146 landsleikjum fyrir Íra en hann er núna þjálfari ungverska liðsins Ferencváros. Eftir leikinn var Keane mættur til að fagna sigri með stuðningsmönnum írska landsliðsins sem höfðu ferðast til Búdapest. Þar sást Keane fara upp á svið á bar í Búdapest og syngja sigursöngva við góðar undirtektir. Hann söng meðal annars einn til heiðurs umræddum Troy Parrott. Hann söng „There's Only Troy Parrott“ við jólalagið heimsfræga „Winter Wonderland“ eins og sjá má hér fyrir neðan. Það á síðan eftir að koma í ljós hvernig þetta fer í vinnuveitendur hans hjá Ferencváros, hvað þá leikmenn hans sem voru að spila með ungverska landsliðinu. Something great about the manager of the reigning champs in Hungary leading Gibney's in a rendition of 'There's Only Troy Parrott' pic.twitter.com/7xHMe0posD— Balls.ie (@ballsdotie) November 16, 2025 HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Írar enduðu HM-drauma heimamanna í Ungverjalandi með 3-2 endurkomusigri í Búdapest í gær. Írar tóku þar með annað sætið af Ungverjum og fara í umspilið um laus sæti á HM næsta sumar. Ungverjar voru í dauðafæri á að taka annað sætið í riðlinum en Heimir og lærisveinar Heimis unnu þrjá síðustu leiki sína. Ótrúleg endurkoma hjá liði og þjálfara sem höfðu fengið sinn væna skammt af gagnrýni allt þetta ár. Troy Parrott var hetja írska liðsins en hann skoraði tvisvar í sigri á Portúgal og svo öll þrjú mörkin í sigrinum á Ungverjalandi í gær. Robbie Keane skoraði sjálfur 68 mörk í 146 landsleikjum fyrir Íra en hann er núna þjálfari ungverska liðsins Ferencváros. Eftir leikinn var Keane mættur til að fagna sigri með stuðningsmönnum írska landsliðsins sem höfðu ferðast til Búdapest. Þar sást Keane fara upp á svið á bar í Búdapest og syngja sigursöngva við góðar undirtektir. Hann söng meðal annars einn til heiðurs umræddum Troy Parrott. Hann söng „There's Only Troy Parrott“ við jólalagið heimsfræga „Winter Wonderland“ eins og sjá má hér fyrir neðan. Það á síðan eftir að koma í ljós hvernig þetta fer í vinnuveitendur hans hjá Ferencváros, hvað þá leikmenn hans sem voru að spila með ungverska landsliðinu. Something great about the manager of the reigning champs in Hungary leading Gibney's in a rendition of 'There's Only Troy Parrott' pic.twitter.com/7xHMe0posD— Balls.ie (@ballsdotie) November 16, 2025
HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira