Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 14:15 Sveindiís Jane Joónsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu mæta Englandi í undankeppni HM á næsta ári en sá leikur verður ekki spilaður á Wembley. Getty/Eddie Keogh/ Evrópumeistarar Englands munu mæta heimsmeisturum Spánar á Wembley í apríl í undankeppni HM kvenna 2027. Meistaraliðin drógust saman í riðil og í sama riðli eru einnig íslensku stelpurnar og svo lið Úkraínu. Spánn vann ensku ljónynjurnar í úrslitaleik HM 2023 en England hefndi fyrir tapið þegar liðið sigraði Spán í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM 2025 í júlí og varði þar með Evrópumeistaratitilinn. 🚨Spain and England will meet AGAINEngland will host Spain at Wembley Stadium for their Women’s World Cup qualifier! pic.twitter.com/aMBBPg44iz— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 17, 2025 Liðin mætast aftur í A3-riðli þriðjudaginn 14. apríl og það er búið að ákveða að sá leikur fari fram á sjálfum Wembley-leikvanginum í London. „Spánn er auðvitað eitt af bestu liðum heims og það er spennandi að mæta þeim aftur á Wembley. Við vitum frá úrslitaleiknum á EM hversu erfitt er að spila á móti þeim og það er mikil gagnkvæm virðing á milli liðanna,“ sagði Sarina Wiegman, þjálfari enska landsliðsins, á miðlum sambandsins. Undankeppnin fyrir næsta heimsmeistaramót, sem haldið verður árið 2027 í Brasilíu, fylgir sama sniði og Þjóðadeildin og er skipt í þrjú styrkleikastig. Aðeins sigurvegarar riðlanna fjögurra í A-deild komast sjálfkrafa áfram í úrslitakeppnina en hin liðin þurfa að fara í umspil um þau átta sæti sem eftir eru. „Þetta er krefjandi riðill en markmið okkar er að komast á HM, það er það sem við einbeitum okkur að héðan í frá. Við vonum að stuðningsmenn okkar geti hjálpað okkur að komast einu skrefi nær Brasilíu á Wembley í apríl,“ sagði Wiegman. Miðað við þessa tilkynningu þá fá íslensku stelpurnar ekki að mæta Englandi á Wembley. Í frétt á miðlum enska sambandsins kemur nefnilega fram að upplýsingar um leikvanga fyrir hina heimaleiki Englands verða tilkynntar síðar. Welcoming the Lionesses back to Wembley in 2026.The 2025 European champions meet the current world champions under the arch on Tuesday 14 April 2026 in a huge 2027 FIFA World Cup qualifier.It doesn't get much bigger than this.Ticket details 🔗 https://t.co/Cz8Dc5uRUT pic.twitter.com/vmGVCmnsuK— Wembley Stadium (@wembleystadium) November 17, 2025 HM 2027 í Brasilíu Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Meistaraliðin drógust saman í riðil og í sama riðli eru einnig íslensku stelpurnar og svo lið Úkraínu. Spánn vann ensku ljónynjurnar í úrslitaleik HM 2023 en England hefndi fyrir tapið þegar liðið sigraði Spán í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM 2025 í júlí og varði þar með Evrópumeistaratitilinn. 🚨Spain and England will meet AGAINEngland will host Spain at Wembley Stadium for their Women’s World Cup qualifier! pic.twitter.com/aMBBPg44iz— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 17, 2025 Liðin mætast aftur í A3-riðli þriðjudaginn 14. apríl og það er búið að ákveða að sá leikur fari fram á sjálfum Wembley-leikvanginum í London. „Spánn er auðvitað eitt af bestu liðum heims og það er spennandi að mæta þeim aftur á Wembley. Við vitum frá úrslitaleiknum á EM hversu erfitt er að spila á móti þeim og það er mikil gagnkvæm virðing á milli liðanna,“ sagði Sarina Wiegman, þjálfari enska landsliðsins, á miðlum sambandsins. Undankeppnin fyrir næsta heimsmeistaramót, sem haldið verður árið 2027 í Brasilíu, fylgir sama sniði og Þjóðadeildin og er skipt í þrjú styrkleikastig. Aðeins sigurvegarar riðlanna fjögurra í A-deild komast sjálfkrafa áfram í úrslitakeppnina en hin liðin þurfa að fara í umspil um þau átta sæti sem eftir eru. „Þetta er krefjandi riðill en markmið okkar er að komast á HM, það er það sem við einbeitum okkur að héðan í frá. Við vonum að stuðningsmenn okkar geti hjálpað okkur að komast einu skrefi nær Brasilíu á Wembley í apríl,“ sagði Wiegman. Miðað við þessa tilkynningu þá fá íslensku stelpurnar ekki að mæta Englandi á Wembley. Í frétt á miðlum enska sambandsins kemur nefnilega fram að upplýsingar um leikvanga fyrir hina heimaleiki Englands verða tilkynntar síðar. Welcoming the Lionesses back to Wembley in 2026.The 2025 European champions meet the current world champions under the arch on Tuesday 14 April 2026 in a huge 2027 FIFA World Cup qualifier.It doesn't get much bigger than this.Ticket details 🔗 https://t.co/Cz8Dc5uRUT pic.twitter.com/vmGVCmnsuK— Wembley Stadium (@wembleystadium) November 17, 2025
HM 2027 í Brasilíu Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira