Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 19:03 Jón Þór Sigurðsson heldur áfram að vinna verðlaun á stórmótum. STÍ Evrópumeistarinn Jón Þór Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í skotfimi í dag, í Kaíró í Egyptalandi. Minnstu munaði að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í óhemju spennandi keppni. Jón Þór vann bronsverðlaunin í 300 metra riffilskotfimi, rétt eins og gullverðlaunin sem hann vann á Evrópumótinu í byrjun ágúst. Í þeirri grein skjóta menn með stórum riffli, liggjandi af þrjú hundruð metra færi. Hæsta mögulega skor er 600 stig en fimm keppendur urðu jafnir með 597 stig í Kaíró í dag. Þá er horft til þess hve oft menn hittu í innsta hring spjaldsins, svokallaðar xtíur, og var sigurvegarinn Petr Nymbursky frá Tékklandi með 40 xtíur. Max Ohlenburger frá Þýskalandi fékk silfur með 38 xtíur og Jón Þór hlaut bronsið eftir að hafa náð 36 xtíum. Eins og sjá má á skorkorti Jóns Þórs hér að neðan þá hlaut hann 98 stig í síðustu umferðinni, eftir að hafa fjórum sinnum fengið fullt hús og einu sinni 99 stig. Það munaði sáralitlu að annað tveggja skotanna sem skiluðu honum 9 stigum í lokaumferðinni hefði skilað 10 stigum, og þar með heimsmeistaratitli. Skorkort Jóns Þórs Sigurðssonar á HM. Það skilaði honum bronsverðlaunum en eins og sjá má mátti engu muna a ðhann fengi 99 stig í lokaumferðinni, og þar með 598 stig eða flest allra.ISSF Jón Þór endaði 3 xtíum fyrir ofan næsta mann, Pascal Bachmann frá Sviss, sem varð að gera sér 4. sæti að góðu. Skotíþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Jón Þór vann bronsverðlaunin í 300 metra riffilskotfimi, rétt eins og gullverðlaunin sem hann vann á Evrópumótinu í byrjun ágúst. Í þeirri grein skjóta menn með stórum riffli, liggjandi af þrjú hundruð metra færi. Hæsta mögulega skor er 600 stig en fimm keppendur urðu jafnir með 597 stig í Kaíró í dag. Þá er horft til þess hve oft menn hittu í innsta hring spjaldsins, svokallaðar xtíur, og var sigurvegarinn Petr Nymbursky frá Tékklandi með 40 xtíur. Max Ohlenburger frá Þýskalandi fékk silfur með 38 xtíur og Jón Þór hlaut bronsið eftir að hafa náð 36 xtíum. Eins og sjá má á skorkorti Jóns Þórs hér að neðan þá hlaut hann 98 stig í síðustu umferðinni, eftir að hafa fjórum sinnum fengið fullt hús og einu sinni 99 stig. Það munaði sáralitlu að annað tveggja skotanna sem skiluðu honum 9 stigum í lokaumferðinni hefði skilað 10 stigum, og þar með heimsmeistaratitli. Skorkort Jóns Þórs Sigurðssonar á HM. Það skilaði honum bronsverðlaunum en eins og sjá má mátti engu muna a ðhann fengi 99 stig í lokaumferðinni, og þar með 598 stig eða flest allra.ISSF Jón Þór endaði 3 xtíum fyrir ofan næsta mann, Pascal Bachmann frá Sviss, sem varð að gera sér 4. sæti að góðu.
Skotíþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira