Innherjamolar

Hækkar verðmatið á Sjó­vá og spáir miklum viðsnúningi í af­komu á næsta ári

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Verðmat Sjóvá helst nánast óbreytt og mælt með að fjár­festar haldi bréfunum

Verðmatsgengi á Sjóvá hefur verið lækkað lítillega eftir uppgjör annars fjórðungs, samkvæmt nýrri greiningu, en hins vegar er sem fyrr mælt með því að fjárfestar haldi bréfunum sínum í tryggingafélaginu í vel dreifðu eignasafni. Óvenju lágt tjónahlutfall skilaði sér í góðri afkomu af tryggingastarfseminni á meðan fjárfestingarhlutinn var undir væntingum.




Innherjamolar

Sjá meira


×