Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2025 10:05 Sigurður Flosason eða Siggi Flosa spilar ekki aðeins á saxófón heldur fleiri blásturshljóðfæri. Kristinn R. Kristinsson Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.Hann tekur við af Guðnýju Einarsdóttur kantor. Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira