Skildi vegabréfið eftir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. nóvember 2025 20:41 Jóhann Páll í pontu á COP30 í Belém í Brasilíu. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, var að hefja erindi á COP30 ráðstefnunni þegar eldur brast út. Í flýti við að komast út skildi sendinefnd Íslands eftir vegabréf og allan farangurinn. Tvísýnt var hvort þau næðu flugferðinni heim á miðnætti, og þá með allan farangurinn. Að lokum fengu þau að sækja farangurinn sem varð eftir og vegabréf ráðherra. Loftslagsráðstefnan COP30 fer fram í borginni Belem í Brasilíu og sótti íslensk sendinefnd ráðstefnuna, þeirra á meðal ráðherrann Jóhann Páll. Klukkan tvö að staðartíma í dag kviknaði eldur á svæðinu og þurftu um fimmtíu þúsund ráðstefnugestir að forða sér út. Þegar fregnir bárust af eldinum var Jóhann Páll að opna viðburð á ráðstefnunni en var skyndilega stöðvaður. Sendinefndin var á leið út á flugvöll í kjölfar fundarins og var því með allan farangurinn meðferðis. Þau þurftu hins vegar að flýta sér út og varð farangurinn eftir. Hér má sjá viðbrögð Jóhanns Páls við eldinum. Klippa: Eldur á COP30 Í samtali við fréttastofu segir Jóna Þórey Pétursdóttir, aðstoðarmaður Jóhanns Páls, að svæðið verði í fyrsta lagi opnað klukkan átta að staðartíma, en flug nefndarinnar er um miðnætti. „Það gæti náðst að við náum í farangurinn því flugið er upp úr miðnætti en svo er hægt að fá neyðarvegabréf,“ segir Jóna Þórey. Þau voru í sambandi við ræðismann Íslendinga í Brasilíu þurfi þau á neyðarvegabréfum að halda. Nokkrir valkostir voru í stöðunni að sögn Jónu Þóreyar, til dæmis að skilja einfaldlega farangurinn eftir og nýta sér neyðarvegabréf til að komast heim til Íslands. Sagan endaði þó vel þar sem íslensku sendinefndinni var hleypt inn á svæðið rétt fyrir klukkan sex að staðartíma og nær því fluginu heim til Íslands. Fréttin var uppfærð eftir að sendinefndin fékk aftur farangurinn og vegabréfin. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Íslendingar erlendis Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Sjá meira
Loftslagsráðstefnan COP30 fer fram í borginni Belem í Brasilíu og sótti íslensk sendinefnd ráðstefnuna, þeirra á meðal ráðherrann Jóhann Páll. Klukkan tvö að staðartíma í dag kviknaði eldur á svæðinu og þurftu um fimmtíu þúsund ráðstefnugestir að forða sér út. Þegar fregnir bárust af eldinum var Jóhann Páll að opna viðburð á ráðstefnunni en var skyndilega stöðvaður. Sendinefndin var á leið út á flugvöll í kjölfar fundarins og var því með allan farangurinn meðferðis. Þau þurftu hins vegar að flýta sér út og varð farangurinn eftir. Hér má sjá viðbrögð Jóhanns Páls við eldinum. Klippa: Eldur á COP30 Í samtali við fréttastofu segir Jóna Þórey Pétursdóttir, aðstoðarmaður Jóhanns Páls, að svæðið verði í fyrsta lagi opnað klukkan átta að staðartíma, en flug nefndarinnar er um miðnætti. „Það gæti náðst að við náum í farangurinn því flugið er upp úr miðnætti en svo er hægt að fá neyðarvegabréf,“ segir Jóna Þórey. Þau voru í sambandi við ræðismann Íslendinga í Brasilíu þurfi þau á neyðarvegabréfum að halda. Nokkrir valkostir voru í stöðunni að sögn Jónu Þóreyar, til dæmis að skilja einfaldlega farangurinn eftir og nýta sér neyðarvegabréf til að komast heim til Íslands. Sagan endaði þó vel þar sem íslensku sendinefndinni var hleypt inn á svæðið rétt fyrir klukkan sex að staðartíma og nær því fluginu heim til Íslands. Fréttin var uppfærð eftir að sendinefndin fékk aftur farangurinn og vegabréfin.
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Íslendingar erlendis Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Sjá meira