Spáir enn desembergosi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. nóvember 2025 11:56 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. vísir Landris er stöðugt við Svartsengi á Reykjanesskaga en lítil skjálftavirkni mælist á svæðinu að sögn eldfjallafræðings. Hann spáir eldgosi á svæðinu í seinni hluta desember. „Núna er náttúrulega kvikumagn sem hefur safnast fyrir í grunna hólfinu fyrir neðan Svartsengi. Þetta er mitt á milli þess sem er í lágmarki til að koma af stað eldgosi og hámarksins. Það getur gosið hvenær sem er en mér finnst, miðað við hvernig kerfið hefur verið að haga sér í síðustu gosum, að við þurfum að ná hámarksgildinu á uppsafnaðri kviku áður en við förum í eldgos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jafnt og þétt hægist á landrisinu og innflæðakerfið slakar á. Hann segir það ekki þurfa að þýða að það verði ekki annað eldgos heldur geti það farið á báða vegu. „Mér finnst líklegra að þetta endi með gosi eins og hefur gerst þegar við erum með svona landris. Ég á frekar von á því að þetta endi með gosi á svipuðum slóðum og áður,“ segir hann. Eldgosið verði sennilega svipað og fyrri gos. „Spurningin er hversu langt er í að þetta kerfi lognist út af. Ég hef verið að segja að það lognist út af smátt og smátt en þetta hefur allt tekið miklu lengri tíma en ég reiknaði með,“ segir Þorvaldur. „Það er að hægja á sér almennt séð en það hægir mjög hægt á sér. Það er ekkert að flýta sér að stoppa.“ Hann spáir gosi seinni hluta desembermánaðar, eins konar jólagosi eða áramótabrennu. „Annars er ég að fara til útlanda þann 14. desember svo það mun ábyggilega gjósa þá,“ segir Þorvaldur og bætir við að fyrri gos hafi samræmst ferðum hans erlendis. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Sjá meira
„Núna er náttúrulega kvikumagn sem hefur safnast fyrir í grunna hólfinu fyrir neðan Svartsengi. Þetta er mitt á milli þess sem er í lágmarki til að koma af stað eldgosi og hámarksins. Það getur gosið hvenær sem er en mér finnst, miðað við hvernig kerfið hefur verið að haga sér í síðustu gosum, að við þurfum að ná hámarksgildinu á uppsafnaðri kviku áður en við förum í eldgos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jafnt og þétt hægist á landrisinu og innflæðakerfið slakar á. Hann segir það ekki þurfa að þýða að það verði ekki annað eldgos heldur geti það farið á báða vegu. „Mér finnst líklegra að þetta endi með gosi eins og hefur gerst þegar við erum með svona landris. Ég á frekar von á því að þetta endi með gosi á svipuðum slóðum og áður,“ segir hann. Eldgosið verði sennilega svipað og fyrri gos. „Spurningin er hversu langt er í að þetta kerfi lognist út af. Ég hef verið að segja að það lognist út af smátt og smátt en þetta hefur allt tekið miklu lengri tíma en ég reiknaði með,“ segir Þorvaldur. „Það er að hægja á sér almennt séð en það hægir mjög hægt á sér. Það er ekkert að flýta sér að stoppa.“ Hann spáir gosi seinni hluta desembermánaðar, eins konar jólagosi eða áramótabrennu. „Annars er ég að fara til útlanda þann 14. desember svo það mun ábyggilega gjósa þá,“ segir Þorvaldur og bætir við að fyrri gos hafi samræmst ferðum hans erlendis.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Sjá meira
Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent