Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 08:53 Lando Norris gæti tapað öllum stigum sínum úr kappakstrinum í nótt á einu augabragði. Getty/Jordan McKean Dramatískur brottrekstur tveggja efstu manna í baráttunni um heimsbikar ökumanna gæti gert spennuna enn meiri fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Lando Norris er þrjátíu stigum á undan Oscar Piastri, liðsfélaga sínum hjá McLaren, í baráttunni um heimsmeistartitilinn í formúlu 1 en að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur keppnunum. Hugsanlegur brottrekstur gæti hins vegar breytt stöðunni verulega. Norris and Piastri at risk of Las Vegas disqualification https://t.co/JfOiZK7rjR https://t.co/JfOiZK7rjR— Reuters (@Reuters) November 23, 2025 Max Verstappen vann Las Vegas-kappaksturinn í nótt og minnkaði forskot Norris á toppnum, en það gæti nú minnkað enn frekar. Lando Norris og liðsfélagi hans Oscar Piastri eiga nefnilega á hættu að verða dæmdir úr leik í Las Vegas-kappakstrinum vegna tæknilegra brota. Eftir keppnina kom í ljós að slitkubbarnir á báðum bílum voru undir lágmarksþykkt. Málið hefur verið sent til dómara en venjulega leiðir slíkt til þess að keppendur eru dæmdir úr leik. Ef þeir verða dæmdir úr keppninni yrði Norris, sem lenti í öðru sæti á eftir Max Verstappen hjá Red Bull, 24 stigum á undan bæði Hollendingnum og Piastri fyrir næstsíðustu keppni tímabilsins í Katar um næstu helgi. Blaðamannafundi Andrea Stella, liðsstjóra McLaren, eftir keppnina hefur verið seinkað og enginn frá liðinu var tiltækur til að svara fyrirspurnum fjölmiðla. Að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur kappökstrunum en keppnin í Katar er sprettkeppni. Eftir Katar fer síðasta keppnin fram í Abú Dabí þann 7. desember. Both Lando Norris and Oscar Piastri are facing disqualifications from the #LasVegasGP, which could blow the title fight wide open with two races left.https://t.co/4YdkKGYYFs— Max Laughton (@maxlaughton) November 23, 2025 Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lando Norris er þrjátíu stigum á undan Oscar Piastri, liðsfélaga sínum hjá McLaren, í baráttunni um heimsmeistartitilinn í formúlu 1 en að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur keppnunum. Hugsanlegur brottrekstur gæti hins vegar breytt stöðunni verulega. Norris and Piastri at risk of Las Vegas disqualification https://t.co/JfOiZK7rjR https://t.co/JfOiZK7rjR— Reuters (@Reuters) November 23, 2025 Max Verstappen vann Las Vegas-kappaksturinn í nótt og minnkaði forskot Norris á toppnum, en það gæti nú minnkað enn frekar. Lando Norris og liðsfélagi hans Oscar Piastri eiga nefnilega á hættu að verða dæmdir úr leik í Las Vegas-kappakstrinum vegna tæknilegra brota. Eftir keppnina kom í ljós að slitkubbarnir á báðum bílum voru undir lágmarksþykkt. Málið hefur verið sent til dómara en venjulega leiðir slíkt til þess að keppendur eru dæmdir úr leik. Ef þeir verða dæmdir úr keppninni yrði Norris, sem lenti í öðru sæti á eftir Max Verstappen hjá Red Bull, 24 stigum á undan bæði Hollendingnum og Piastri fyrir næstsíðustu keppni tímabilsins í Katar um næstu helgi. Blaðamannafundi Andrea Stella, liðsstjóra McLaren, eftir keppnina hefur verið seinkað og enginn frá liðinu var tiltækur til að svara fyrirspurnum fjölmiðla. Að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur kappökstrunum en keppnin í Katar er sprettkeppni. Eftir Katar fer síðasta keppnin fram í Abú Dabí þann 7. desember. Both Lando Norris and Oscar Piastri are facing disqualifications from the #LasVegasGP, which could blow the title fight wide open with two races left.https://t.co/4YdkKGYYFs— Max Laughton (@maxlaughton) November 23, 2025
Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira