Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 13:05 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eykst og eykst en á sama tíma fær stofnunin ekki það fjármagn, sem hún þarf á að halda. Heimsóknir á bráðamóttökuna á Selfossi hafa til dæmis aukist um 36% á síðustu fjórum árum og meðallegutími á sjúkrahúsinu hefur tvöfaldast á sama tímabili, eða úr 7,5 dögum í rúmlega 15 daga. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira