„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 08:00 Arnar Pétursson leggur áherslu á mikilvægi þess að nýta stórleikinn til að byggja liðið upp. vísir / hulda margrét „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02