Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2025 13:31 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mun setja þingið. Vísir/Ívar Fannar „Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi?“ er yfirskrift málþings sem atvinnuvegaráðuneytið stendur fyrir í Hörpu í dag. Málþingið stendur milli klukkan 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn sé stjórnandi málþingsins þar sem kynntar verði tvær nýjar skýrslur um fæðuöryggi sem hafa verið unnar fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands eftir Torfa Jóhannesson sem fjallar um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Skýrsla Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands segir frá tillögum að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Höfundar eru Sara Björg Guðjónsdóttir, María Guðjónsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir og Ólafur Ögmundarson. Einnig verður kynnt nýtt mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi sem er unnið af Torfa Jóhannessyni og og Ullu Agerskov hjá Nordic Insights. Á þinginu verða pallborðsumræður þar sem verður farið yfir stöðu fæðuöryggis á Íslandi. Þátttakendur koma úr atvinnulífinu, háskólasamfélaginu og stjórnkerfinu. Dagskrá 14.00 - Setning málþings – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 14.15 - Torfi Jóhannesson kynnir mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi ásamt skýrslu um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. 14.40 - Pallborð - Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins Guðrún Hulda Pálsdóttir fyrrum ritstjóri Bændablaðsins og meistaranemi Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights og höfundur skýrslu um um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu 15.00 - Kaffihlé 15.10 - Ólafur Ögmundarson, dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ kynnir skýrslu um tillögur að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi 15.30 – Pallborð - Er nauðsynleg seigla samfélagsins til staðar? Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ Hinrika Sandra Ingimundardóttir, verkefnisstjóri á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum Ólafur Ögmundarson , dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 15.55 – Lokaorð - Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 16.00 – Þinglok Landbúnaður Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn sé stjórnandi málþingsins þar sem kynntar verði tvær nýjar skýrslur um fæðuöryggi sem hafa verið unnar fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands eftir Torfa Jóhannesson sem fjallar um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Skýrsla Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands segir frá tillögum að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Höfundar eru Sara Björg Guðjónsdóttir, María Guðjónsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir og Ólafur Ögmundarson. Einnig verður kynnt nýtt mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi sem er unnið af Torfa Jóhannessyni og og Ullu Agerskov hjá Nordic Insights. Á þinginu verða pallborðsumræður þar sem verður farið yfir stöðu fæðuöryggis á Íslandi. Þátttakendur koma úr atvinnulífinu, háskólasamfélaginu og stjórnkerfinu. Dagskrá 14.00 - Setning málþings – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 14.15 - Torfi Jóhannesson kynnir mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi ásamt skýrslu um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. 14.40 - Pallborð - Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins Guðrún Hulda Pálsdóttir fyrrum ritstjóri Bændablaðsins og meistaranemi Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights og höfundur skýrslu um um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu 15.00 - Kaffihlé 15.10 - Ólafur Ögmundarson, dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ kynnir skýrslu um tillögur að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi 15.30 – Pallborð - Er nauðsynleg seigla samfélagsins til staðar? Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ Hinrika Sandra Ingimundardóttir, verkefnisstjóri á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum Ólafur Ögmundarson , dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 15.55 – Lokaorð - Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 16.00 – Þinglok
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira