Lífið

Út­geislun og glæsi­leiki í húðvörupartýi

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Glæsilegir gestir fögnuðu nýjustu viðbót í vörulínu Angan.
Glæsilegir gestir fögnuðu nýjustu viðbót í vörulínu Angan. Sunna Ben

Það var húsfyllir af glæsilegum konum í Swimslow studio í vikunni þegar íslenska húðvörumerkið Angan efndi til útgáfuteitis fyrir gesti og samstarfsaðila í tilefni af nýjustu viðbót vörulínunnar.

Húðarkitektinn og stofnandinn Íris Laxdal kynnti gesti fyrir vörunum auk þess sem þeim gafst kostur á að fá slakandi andlitsnudd í boði Höllu Hákonardóttur nuddara. 

Meðal gesta voru heilsukokkurinn Jana Steingrímsdóttir, leikkonurnar Hera Hilmarsdóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir, Hildur Ómarsdóttir áhrifavaldur og Karitas Sveinsdóttir, eigandi HAF Studio, svo fáir einir séu nefndir.

Sunna Ben ljósmyndari fangaði stemninguna á viðburðinum:

Sunna Ben
Jana Steingríms í góðum félagsskap.Sunna Ben
Sunna Ben
Karitas Sveinsdóttir ásamt dóttur sinni Úlfhildi.Sunna Ben
Hera Hilmarsdóttir ásamt Írisi Laxdal eiganda Angan.Sunna Ben
Það var skálað og gætt sér á léttum veitingum.Sunna Ben
Flottur hópur.Sunna Ben
Sunna Ben
Sunna Ben
Hildur Ómars.Sunna Ben
Erna Bergmann og Svandís Dóra.Sunna Ben
Margrét Rós Gunnarsdóttir.Sunna Ben
Sunna Ben





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.