Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2025 07:02 Leikmenn á HM kvenna í handbolta mega mála neglurnar en þær verða að klippa þær stutt. Getty/Marijan Murat/ Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik. Langar og gervineglur eru nefnilega stórt vandamál á handboltavellinum. Nú eiga leikmenn á hættu að vera sendir í búningsklefann ef neglurnar eru of langar. Langar og gervineglur hafa valdið alvarlegum meiðslum á handboltavellinum, þar á meðal skurðum sem þurfti að sauma. Ný regla í alþjóðlegum handbolta krefst þess að leikmenn séu með stuttar neglur til að forðast meiðsli. Frétt um neglurnar á HM í handbolta hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Sport Það er á ábyrgð liðsstjóra að tryggja að leikmenn fylgi reglunum því það verða ekki framkvæmdar kerfisbundnar naglaskoðanir af dómurum fyrir leiki. Sendar inn i klefa í klippingu Dómarar geta hins vegar tekið á slíku í leikjum. Brot á reglunni getur leitt til þess að leikmenn verði sendir í búningsklefann og fái ekki að spila fyrr en neglurnar eru nógu stuttar. Reglan hljómar þannig: Bannað er að vera með hluti sem geta skaðað aðra leikmenn eða veitt leikmanni ótilhlýðilegt forskot. Þetta nær til dæmis yfir höfuð- eða andlitshlífar, hanska, armbönd, úr, hringa, sýnileg göt, hálsmen eða keðjur, eyrnalokka, gleraugu með harðri umgjörð eða án festingar, hluti sem geta valdið skurðum og sárum (fingurneglur verða að vera stuttar) eða aðra hluti sem geta verið hættulegir.+ Per Morten Sødal er dómarastjóri hjá Alþjóða handknattleikssambandinu. „Leikmaðurinn sjálfur verður að yfirgefa völlinn og fær ekki að spila aftur fyrr en það er komið í lag,“ útskýrir Södal í samtali við norska ríkisútvarpið. Hann leggur þó áherslu á að ekki sé gert ráð fyrir mikilli naglaskoðun þegar heimsmeistaramótið í handbolta hefst í þessari viku. Þurfa ekki að sýna neglurnar fyrir leik „Það verður engin naglalögregla. Þær þurfa ekki að standa og sýna neglurnar fyrir leik, svo það sé sagt hreint út. Þetta er fyrst og fremst á ábyrgð leikmanna og liðsstjóra. En ef maður sér einhvern með of langar neglur fyrir leik, þá verður auðvitað bent á það,“ sagði Södal. Tilkynningar um nokkur ljót meiðsli urðu til þess að dómarastjórinn Espen Modahl hjá norska handknattleikssambandinu ákvað að grípa til aðgerða. „Við höfum fengið nokkrar tilkynningar um meiðsli vegna langra nagla eða gervinagla sem hafa valdið meiðslum bæði á höndum og í andliti með skurðum sem þurfti að sauma,“ sagði Espen Modahl við NRK. Atvikin sem hann vísar til hafa átt sér stað í neðri deildum í Noregi og í yngri flokkum. Voru ansi ljót sár Modahl leit meiðslin svo alvarlegum augum að hann ákvað að koma málinu áfram til alþjóðasambandsins. Per Morten Sødal, yfirdómari alþjóðasambandsins, átti ekki í neinum vandræðum með að breyta reglugerðinni. „Þetta voru ansi ljót sár. Það var í raun engin mikil umræða um þetta. Okkur fannst þetta skynsamlegt,“ sagði Sødal. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sjá meira
Langar og gervineglur eru nefnilega stórt vandamál á handboltavellinum. Nú eiga leikmenn á hættu að vera sendir í búningsklefann ef neglurnar eru of langar. Langar og gervineglur hafa valdið alvarlegum meiðslum á handboltavellinum, þar á meðal skurðum sem þurfti að sauma. Ný regla í alþjóðlegum handbolta krefst þess að leikmenn séu með stuttar neglur til að forðast meiðsli. Frétt um neglurnar á HM í handbolta hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Sport Það er á ábyrgð liðsstjóra að tryggja að leikmenn fylgi reglunum því það verða ekki framkvæmdar kerfisbundnar naglaskoðanir af dómurum fyrir leiki. Sendar inn i klefa í klippingu Dómarar geta hins vegar tekið á slíku í leikjum. Brot á reglunni getur leitt til þess að leikmenn verði sendir í búningsklefann og fái ekki að spila fyrr en neglurnar eru nógu stuttar. Reglan hljómar þannig: Bannað er að vera með hluti sem geta skaðað aðra leikmenn eða veitt leikmanni ótilhlýðilegt forskot. Þetta nær til dæmis yfir höfuð- eða andlitshlífar, hanska, armbönd, úr, hringa, sýnileg göt, hálsmen eða keðjur, eyrnalokka, gleraugu með harðri umgjörð eða án festingar, hluti sem geta valdið skurðum og sárum (fingurneglur verða að vera stuttar) eða aðra hluti sem geta verið hættulegir.+ Per Morten Sødal er dómarastjóri hjá Alþjóða handknattleikssambandinu. „Leikmaðurinn sjálfur verður að yfirgefa völlinn og fær ekki að spila aftur fyrr en það er komið í lag,“ útskýrir Södal í samtali við norska ríkisútvarpið. Hann leggur þó áherslu á að ekki sé gert ráð fyrir mikilli naglaskoðun þegar heimsmeistaramótið í handbolta hefst í þessari viku. Þurfa ekki að sýna neglurnar fyrir leik „Það verður engin naglalögregla. Þær þurfa ekki að standa og sýna neglurnar fyrir leik, svo það sé sagt hreint út. Þetta er fyrst og fremst á ábyrgð leikmanna og liðsstjóra. En ef maður sér einhvern með of langar neglur fyrir leik, þá verður auðvitað bent á það,“ sagði Södal. Tilkynningar um nokkur ljót meiðsli urðu til þess að dómarastjórinn Espen Modahl hjá norska handknattleikssambandinu ákvað að grípa til aðgerða. „Við höfum fengið nokkrar tilkynningar um meiðsli vegna langra nagla eða gervinagla sem hafa valdið meiðslum bæði á höndum og í andliti með skurðum sem þurfti að sauma,“ sagði Espen Modahl við NRK. Atvikin sem hann vísar til hafa átt sér stað í neðri deildum í Noregi og í yngri flokkum. Voru ansi ljót sár Modahl leit meiðslin svo alvarlegum augum að hann ákvað að koma málinu áfram til alþjóðasambandsins. Per Morten Sødal, yfirdómari alþjóðasambandsins, átti ekki í neinum vandræðum með að breyta reglugerðinni. „Þetta voru ansi ljót sár. Það var í raun engin mikil umræða um þetta. Okkur fannst þetta skynsamlegt,“ sagði Sødal.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sjá meira