Tæplega tveggja milljóna króna gjöf frá kvenfélögunum í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2025 13:04 Konur úr Soroptimistaklúbbi Suðurlands ásamt fulltrúum kvenfélaganna í Flóahreppi þegar peningagjöfin var formlega afhent. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kvenfélögin þrjú, sem starfrækt eru í Flóahreppi komu færandi hendi til Sigurhæða á Selfossi í vikunni og gáfu starfseminni 1,7 milljón króna, sem er ágóði af basar félaganna nýlega. Sigurhæðir er fyrsta og eina samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku samfélagi. Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá. Sigurhæðir voru stofnaðar í mars 2021 af Soroptimistaklúbbi Suðurlands, sem hefur rekið starfsemina síðan. Samstarfsaðilar Sigurhæða eru öll sveitarfélögin á Suðurlandi en þau eru 15 talsins, lögreglustjórinn og sýslumaðurinn bæði á Suðurlandi og Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Kvennaráðgjöfin og Mannréttindaskrifstofa Íslands. Rekstur Sigurhæða er kostaður af styrkjum, einkum frá ríki og sveitarfélögum auk þess sem ýmis samtök í nærsamfélaginu hafa styrkt starfsemina af mikilli rausn eins og kvenfélögin í Flóahreppi gerðu nú í vikunni þegar fulltrúar þeirra mættu í húsnæði Sigurhæða í Fagurgerði á Selfossi með gjafabréf upp á 1,7 milljónir króna, sem er ágóði af basar félaganna nú í nóvember. Ingibjörg Stefánsdóttir er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands og veit allt um starfsemi Sigurhæða. „Þetta er náttúrulega fyrir kynbundið ofbeldi, eða aðallega þolendur kynbundins ofbeldis, konur frá 18 ára aldri. Við höfum fengið 16 ára stúlkur hingað en þá í fylgd með foreldrum.Við erum búnar að taka á móti 450 konum,” segir Ingibjörg. Ingibjörg Stefánsdóttir, sem er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ertu ekki ánægð með kvenfélögin í Flóahreppi? „Jú, við getum ekki verið annað en mjög ánægðar með það, það er mikið gott framtak hjá kvenfélögum,” segir Ingibjörg alsæl með peningagjöfina. Gjafabréfið frá kvenfélögunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kynbundið ofbeldi Flóahreppur Árborg Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Sigurhæðir voru stofnaðar í mars 2021 af Soroptimistaklúbbi Suðurlands, sem hefur rekið starfsemina síðan. Samstarfsaðilar Sigurhæða eru öll sveitarfélögin á Suðurlandi en þau eru 15 talsins, lögreglustjórinn og sýslumaðurinn bæði á Suðurlandi og Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Kvennaráðgjöfin og Mannréttindaskrifstofa Íslands. Rekstur Sigurhæða er kostaður af styrkjum, einkum frá ríki og sveitarfélögum auk þess sem ýmis samtök í nærsamfélaginu hafa styrkt starfsemina af mikilli rausn eins og kvenfélögin í Flóahreppi gerðu nú í vikunni þegar fulltrúar þeirra mættu í húsnæði Sigurhæða í Fagurgerði á Selfossi með gjafabréf upp á 1,7 milljónir króna, sem er ágóði af basar félaganna nú í nóvember. Ingibjörg Stefánsdóttir er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands og veit allt um starfsemi Sigurhæða. „Þetta er náttúrulega fyrir kynbundið ofbeldi, eða aðallega þolendur kynbundins ofbeldis, konur frá 18 ára aldri. Við höfum fengið 16 ára stúlkur hingað en þá í fylgd með foreldrum.Við erum búnar að taka á móti 450 konum,” segir Ingibjörg. Ingibjörg Stefánsdóttir, sem er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ertu ekki ánægð með kvenfélögin í Flóahreppi? „Jú, við getum ekki verið annað en mjög ánægðar með það, það er mikið gott framtak hjá kvenfélögum,” segir Ingibjörg alsæl með peningagjöfina. Gjafabréfið frá kvenfélögunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kynbundið ofbeldi Flóahreppur Árborg Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira