Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2025 23:27 Drónanir hæfðu tvö skip í Svartahafi. Úkraínska leyniþjónustan Úkraínska leyniþjónustan hefur birt myndir og myndskeið sem sýna árásir sjávardróna á tvö olíuflutningaskip í Svartahafi. Skipin eru talin hafa verið hluti af hinum svokallaða skuggaflota Rússa, en talið var að skipin væru að flytja rússneska olíu. Samkvæmt tyrkneskum yfirvöldum er um að ræða skipin Kairos og Virat, sem bæði eru skráð í Gambíu, að því er kemur fram hjá BBC. Skipin eru talin hluti af skuggaflota rússneskra skipa, það er að segja skipa í eigu Rússa sem skráð eru í öðrum löndum til að komast hjá viðskiptaþvingunum sem Rússar sæta. Samkvæmt BBC er um ákveðna stigmögnun átaka að ræða, en þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Úkraínumenn gera slíka árás á olíuflutningaskip, og það í landhelgi Nato-ríkis. Bæði skipin verma sæti á lista kauphallarinnar í Lundúnum um skip sem sæta einhverjum viðskiptaþvingunum. Árás var gerð á skipið Kairos í suðvesturhluta Svartahafs, og árásin á Virat var austar og meira fyrir miðju Svartahafs. WATCH 🔴Ukraine’s SBU naval drones hit two Russian “shadow fleet” oil tankers, KAIRO and VIRAT, in the Black Sea, in a joint strike with the Ukrainian Navy.Footage shows both vessels taking severe damage, leaving them effectively disabled. pic.twitter.com/rNfs6MN6ed— Open Source Intel (@Osint613) November 29, 2025 Fram kemur að svokallaðir Sea baby drónar hafi verið notaðir við verknaðinn, sem framleiddur er af úkraínsku leyniþjónustunni. Tyrknesk yfirvöld veittu skipverjum aðstoð við að slökkva eldana, en skipin urðu fyrir talsverðum skemmdum. Litið er á árásina sem viðvörun af hálfu Úkraínumanna, um að skip sem flytja rússneska olíu í Svartahafi gætu átt yfir höfði sér meira en bara viðskiptaþvinganir. Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Samkvæmt tyrkneskum yfirvöldum er um að ræða skipin Kairos og Virat, sem bæði eru skráð í Gambíu, að því er kemur fram hjá BBC. Skipin eru talin hluti af skuggaflota rússneskra skipa, það er að segja skipa í eigu Rússa sem skráð eru í öðrum löndum til að komast hjá viðskiptaþvingunum sem Rússar sæta. Samkvæmt BBC er um ákveðna stigmögnun átaka að ræða, en þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Úkraínumenn gera slíka árás á olíuflutningaskip, og það í landhelgi Nato-ríkis. Bæði skipin verma sæti á lista kauphallarinnar í Lundúnum um skip sem sæta einhverjum viðskiptaþvingunum. Árás var gerð á skipið Kairos í suðvesturhluta Svartahafs, og árásin á Virat var austar og meira fyrir miðju Svartahafs. WATCH 🔴Ukraine’s SBU naval drones hit two Russian “shadow fleet” oil tankers, KAIRO and VIRAT, in the Black Sea, in a joint strike with the Ukrainian Navy.Footage shows both vessels taking severe damage, leaving them effectively disabled. pic.twitter.com/rNfs6MN6ed— Open Source Intel (@Osint613) November 29, 2025 Fram kemur að svokallaðir Sea baby drónar hafi verið notaðir við verknaðinn, sem framleiddur er af úkraínsku leyniþjónustunni. Tyrknesk yfirvöld veittu skipverjum aðstoð við að slökkva eldana, en skipin urðu fyrir talsverðum skemmdum. Litið er á árásina sem viðvörun af hálfu Úkraínumanna, um að skip sem flytja rússneska olíu í Svartahafi gætu átt yfir höfði sér meira en bara viðskiptaþvinganir.
Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira