Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. nóvember 2025 11:50 Andrea Jacobsen sleit liðband í ökkla skömmu fyrir mót. vísir / hulda margrét Íslenska landsliðinu hefur borist mikill liðsstyrkur fyrir síðasta leik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Andrea Jacobsen hefur verið skráð til leiks á HM og verður leikfær gegn Úrúgvæ á eftir. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari er því með fullskipaðan 18 kvenna hóp eftir að hafa aðeins haft úr 17 leikmönnum að velja í fyrstu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Serbíu. Átján manna HM hópur: Markmenn Hafdís Renötudóttir, Valur (71/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (15/0) Hornamenn Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (13/27) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (14/26) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (48/70) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (4/2) Línumenn Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (28/20) Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar (3/2) Leikstjórnendur Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (27/94) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (32/60) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (39/161) Skyttur Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (10/8) Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (66/116) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (66/89) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (2/0) Lovísa Thompson, Valur (31/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (92/203) (Leikja- og markafjöldi eins og hann var fyrir HM) Fastlega má gera ráð fyrir því að Andrea verði ein þeim 16 sem taka þátt í leiknum gegn Úrúgvæ á eftir en leikmannahópurinn hefur ekki enn verið staðfestur. Stefnan hjá stelpunum okkar er sett á fyrsta sigur mótsins og áframhald í milliriðilinn í Dortmund. Leikur Íslands og Úrúgvæ hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Andrea Jacobsen hefur verið skráð til leiks á HM og verður leikfær gegn Úrúgvæ á eftir. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari er því með fullskipaðan 18 kvenna hóp eftir að hafa aðeins haft úr 17 leikmönnum að velja í fyrstu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Serbíu. Átján manna HM hópur: Markmenn Hafdís Renötudóttir, Valur (71/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (15/0) Hornamenn Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (13/27) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (14/26) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (48/70) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (4/2) Línumenn Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (28/20) Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar (3/2) Leikstjórnendur Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (27/94) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (32/60) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (39/161) Skyttur Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (10/8) Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (66/116) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (66/89) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (2/0) Lovísa Thompson, Valur (31/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (92/203) (Leikja- og markafjöldi eins og hann var fyrir HM) Fastlega má gera ráð fyrir því að Andrea verði ein þeim 16 sem taka þátt í leiknum gegn Úrúgvæ á eftir en leikmannahópurinn hefur ekki enn verið staðfestur. Stefnan hjá stelpunum okkar er sett á fyrsta sigur mótsins og áframhald í milliriðilinn í Dortmund. Leikur Íslands og Úrúgvæ hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Átján manna HM hópur: Markmenn Hafdís Renötudóttir, Valur (71/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (15/0) Hornamenn Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (13/27) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (14/26) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (48/70) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (4/2) Línumenn Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (28/20) Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar (3/2) Leikstjórnendur Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (27/94) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (32/60) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (39/161) Skyttur Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (10/8) Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (66/116) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (66/89) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (2/0) Lovísa Thompson, Valur (31/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (92/203) (Leikja- og markafjöldi eins og hann var fyrir HM)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira