Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. desember 2025 21:45 Rúmlega tuttugu prósent starfsmanna árið 2023 voru innflytjendur. Vísir/Vilhelm Tíu prósent stöðugilda starfsfólks sem sjá um uppeldi og menntun leikskólabarna eru mönnuð af fólki sem nær ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Árið 2023 voru rúmlega tuttugu prósent starfsmannanna innflytjendur. Í skriflegri fyrirspurn óskaði Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eftir svörum við hversu margir starfsmenn leikskóla sem vinna með börnum séu ekki með íslensku að móðurmáli. Í svari Guðmundar Inga Kristinssonar, mennta- og barnamálaráðherra, segir að upplýsingum um færni starfsfólks í íslensku hafi ekki verið safnað. Hins vegar var framkvæmd könnun í september 2025 þar sem leikskólastjórar voru spurðir hversu mörg stöðugildi sem sinna uppeldi og menntun barna, séu mönnuð af starfsfólki sem nær ekki hæfniviðmiðum B1 í íslensku. Vert er að taka fram að 77 prósent leikskólastjóra, eða 188 af 245, svöruðu könnuninni. Í svarinu er bent á að við túlkun niðurstaðna verði að hafa svarhlutfallið til hliðsjónar. Sextán prósent stöðugilda á Vestfjörðum, frátöldum Ísafjarðarbæ, voru mönnuð af starfsfólki sem náði ekki hæfnisviðmiðum B1 í íslensku. Þar á eftir komu Reykjavík og Reykjanesbær með fimmtán prósent stöðugilda. Lægst mældist það í Akraneskaupstað, eða núll prósent. A1 til C2 hæfni er evrópskur mælikvarði á hæfni einstaklings í tungumáli. Ef viðkomandi er með B1 hæfni ætti hann að geta skilið aðalatriði í skýru tali og myndað einfaldan, samfelldan texta. Rúm tuttugu prósent Hagstofa Íslands safni hins vegar upplýsingum um bakgrunn leikskólastarfsfólks. Árið 2024 óskaði ráðuneytið eftir upplýsingum um fjölda leikskólastarfsfólks sem sinnir uppeldi og menntun og er innflytjendur, það er að segja einstaklingur fæddur erlendis og á foreldra sem eru báðir fæddir erlendis. „Að einhverju leyti gefa gögnin vísbendingar um fjölda leikskólastarfsfólks með annað móðurmál en íslensku en gögnin afmarkast aðeins við framangreinda skilgreiningu á hugtakinu innflytjendur,“ segir í svarinu. Um var að ræða 1230 starfsmenn eða 21,1 prósent leikskólastarfsmanna á landinu. Hæsta hlutfallið, 36,6 prósent, var í flokknum Reykjavík - Suðurmiðstöð. Lægsta hlutfallið var í Skagafirði, eða 4,9 prósent. Innflytjendamál Leikskólar Íslensk tunga Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Í skriflegri fyrirspurn óskaði Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eftir svörum við hversu margir starfsmenn leikskóla sem vinna með börnum séu ekki með íslensku að móðurmáli. Í svari Guðmundar Inga Kristinssonar, mennta- og barnamálaráðherra, segir að upplýsingum um færni starfsfólks í íslensku hafi ekki verið safnað. Hins vegar var framkvæmd könnun í september 2025 þar sem leikskólastjórar voru spurðir hversu mörg stöðugildi sem sinna uppeldi og menntun barna, séu mönnuð af starfsfólki sem nær ekki hæfniviðmiðum B1 í íslensku. Vert er að taka fram að 77 prósent leikskólastjóra, eða 188 af 245, svöruðu könnuninni. Í svarinu er bent á að við túlkun niðurstaðna verði að hafa svarhlutfallið til hliðsjónar. Sextán prósent stöðugilda á Vestfjörðum, frátöldum Ísafjarðarbæ, voru mönnuð af starfsfólki sem náði ekki hæfnisviðmiðum B1 í íslensku. Þar á eftir komu Reykjavík og Reykjanesbær með fimmtán prósent stöðugilda. Lægst mældist það í Akraneskaupstað, eða núll prósent. A1 til C2 hæfni er evrópskur mælikvarði á hæfni einstaklings í tungumáli. Ef viðkomandi er með B1 hæfni ætti hann að geta skilið aðalatriði í skýru tali og myndað einfaldan, samfelldan texta. Rúm tuttugu prósent Hagstofa Íslands safni hins vegar upplýsingum um bakgrunn leikskólastarfsfólks. Árið 2024 óskaði ráðuneytið eftir upplýsingum um fjölda leikskólastarfsfólks sem sinnir uppeldi og menntun og er innflytjendur, það er að segja einstaklingur fæddur erlendis og á foreldra sem eru báðir fæddir erlendis. „Að einhverju leyti gefa gögnin vísbendingar um fjölda leikskólastarfsfólks með annað móðurmál en íslensku en gögnin afmarkast aðeins við framangreinda skilgreiningu á hugtakinu innflytjendur,“ segir í svarinu. Um var að ræða 1230 starfsmenn eða 21,1 prósent leikskólastarfsmanna á landinu. Hæsta hlutfallið, 36,6 prósent, var í flokknum Reykjavík - Suðurmiðstöð. Lægsta hlutfallið var í Skagafirði, eða 4,9 prósent.
Innflytjendamál Leikskólar Íslensk tunga Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent