Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2025 23:55 Stjórn FTT spyr sérstaklega út í grínþættina Vesen, sem eru sýndir af Símanum en framleiddir af SagaFilm og hvort tónlistin í þeim hafi verið búin til af gervigreind. Vísir/Vilhelm Stjórn Félags tónskálda og textahöfunda (FTT) sendi í dag bréf á Símann og Sagafilm þar sem spurt var út í notkun gervigreindartónlistar í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Sérstaklega hvað varðar notkun gervigreindar sem byggir tónlist sína á verkum í höfundarétti. Í yfirlýsingu sem birt var á Facebook í kvöld segir stjórn FTT að mörgum spurningum sé ósvarað varðandi uppruna slíkrar tónlistar og þar að auki grafi notkun hennar í sjónvarpi undan viðkvæmu starfsumhverfi höfunda og hljóðfæraleikara. Stjórnin spyr sérstaklega út í grínþættina Vesen, sem eru sýndir af Símanum en framleiddir af SagaFilm og hvort tónlistin í þeim hafi verið búin til af gervigreind. Sé svo, vill stjórnin vita hvort það sé „yfirlýst stefna eða markmið“ hjá forsvarsmönnum fyrirtækjanna að draga úr aðkomu tónhöfunda að nýju íslensku efni og hvort búið sé að setja siðareglur um notkun gervigreindar. Þá spyr stjórn FTT einnig hvort forsvarsmenn Símans telji réttlætanlegt að sýna þætti sem „nýta tónlist, sem unnin er á því dökkgráa svæði sem spunagreindin byggir á“ og hvort forsvarsmönnum SagaFilm finnist „réttlætanlegt að stytta ykkur listræna leið með slíkri notkun“. „Allt eru þetta spurningar sem gott væri að fá svör við sem fyrst, en við hjá FTT teljum að brýn þörf sé á að setja siða- og umgengnisreglur um notkun gervigreindartónlistar,“ segir stjórnin. Stór hópur þekktra rithöfunda hefur höfðað mál gegn OpenAI, fyrirtækinu sem á ChatGPT, á þeim grunni að mállíkanið hafi verið þjálfað á höfundarréttarvörðu efni þeirra og annarra. Margir aðrir hópar hafa höfðað sambærileg mál gegn tæknifyrirtækjum. Forsvarsmenn OpenAI og annarra fyrirtækja sem hafa þróað mállíkön eins og ChatGPT hafa haldið því fram að notkun á slíku efni til að þjálfa gervigreind sé ekki brot á höfundarrétti, í Bandaríkjunum allvega. Bíó og sjónvarp Síminn Gervigreind Tónlist Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í yfirlýsingu sem birt var á Facebook í kvöld segir stjórn FTT að mörgum spurningum sé ósvarað varðandi uppruna slíkrar tónlistar og þar að auki grafi notkun hennar í sjónvarpi undan viðkvæmu starfsumhverfi höfunda og hljóðfæraleikara. Stjórnin spyr sérstaklega út í grínþættina Vesen, sem eru sýndir af Símanum en framleiddir af SagaFilm og hvort tónlistin í þeim hafi verið búin til af gervigreind. Sé svo, vill stjórnin vita hvort það sé „yfirlýst stefna eða markmið“ hjá forsvarsmönnum fyrirtækjanna að draga úr aðkomu tónhöfunda að nýju íslensku efni og hvort búið sé að setja siðareglur um notkun gervigreindar. Þá spyr stjórn FTT einnig hvort forsvarsmenn Símans telji réttlætanlegt að sýna þætti sem „nýta tónlist, sem unnin er á því dökkgráa svæði sem spunagreindin byggir á“ og hvort forsvarsmönnum SagaFilm finnist „réttlætanlegt að stytta ykkur listræna leið með slíkri notkun“. „Allt eru þetta spurningar sem gott væri að fá svör við sem fyrst, en við hjá FTT teljum að brýn þörf sé á að setja siða- og umgengnisreglur um notkun gervigreindartónlistar,“ segir stjórnin. Stór hópur þekktra rithöfunda hefur höfðað mál gegn OpenAI, fyrirtækinu sem á ChatGPT, á þeim grunni að mállíkanið hafi verið þjálfað á höfundarréttarvörðu efni þeirra og annarra. Margir aðrir hópar hafa höfðað sambærileg mál gegn tæknifyrirtækjum. Forsvarsmenn OpenAI og annarra fyrirtækja sem hafa þróað mállíkön eins og ChatGPT hafa haldið því fram að notkun á slíku efni til að þjálfa gervigreind sé ekki brot á höfundarrétti, í Bandaríkjunum allvega.
Bíó og sjónvarp Síminn Gervigreind Tónlist Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira