Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 07:03 Cliver Huaman Sanchez er með Instagram-síðuna Pol Deportes sem hefur safnað fylgjendum síðustu dagana. @pol_deportes Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. Cliver Huaman Sánchez ferðaðist í átján klukkustundir í rútu til Líma og streymdi úrslitaleik Libertadores af hæð fyrir utan leikvanginn. Sagan hans fór á flug á netmiðlum og skyndilega var honum boðið að lýsa leik í perúsku deildinni. Honum hefur nú verið boðið að mæta á leik Real Madrid og Man City í Meistaradeildinni í næstu viku. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Sánchez lagði í þetta langa ferðalag í von um að lýsa úrslitaleik Copa Libertadores í Líma. Vandamálið? Enginn fréttamannapassi, enginn miði á leikinn og hann var stöðvaður við hliðið. Flestir hefðu gefist upp, en Cliver fór í jakkafötin sín, fann hæð með útsýni yfir leikvanginn og hóf beina útsendingu beint úr símanum sínum. Útkoman var ótrúleg, 47 þúsund manns horfðu á í beinni og áhorfið fór yfir tíu milljónir. Stuttu síðar fékk hann boð frá perúskri fótboltastöð um að taka þátt í útsendingu frá leik Sporting Cristal og Alianza Lima. Hann hitti meira að segja átrúnaðargoðið sitt, Paolo Guerrero, sem afhenti honum stoltur treyjuna sína. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Perú Fótbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Cliver Huaman Sánchez ferðaðist í átján klukkustundir í rútu til Líma og streymdi úrslitaleik Libertadores af hæð fyrir utan leikvanginn. Sagan hans fór á flug á netmiðlum og skyndilega var honum boðið að lýsa leik í perúsku deildinni. Honum hefur nú verið boðið að mæta á leik Real Madrid og Man City í Meistaradeildinni í næstu viku. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Sánchez lagði í þetta langa ferðalag í von um að lýsa úrslitaleik Copa Libertadores í Líma. Vandamálið? Enginn fréttamannapassi, enginn miði á leikinn og hann var stöðvaður við hliðið. Flestir hefðu gefist upp, en Cliver fór í jakkafötin sín, fann hæð með útsýni yfir leikvanginn og hóf beina útsendingu beint úr símanum sínum. Útkoman var ótrúleg, 47 þúsund manns horfðu á í beinni og áhorfið fór yfir tíu milljónir. Stuttu síðar fékk hann boð frá perúskri fótboltastöð um að taka þátt í útsendingu frá leik Sporting Cristal og Alianza Lima. Hann hitti meira að segja átrúnaðargoðið sitt, Paolo Guerrero, sem afhenti honum stoltur treyjuna sína. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Perú Fótbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira