Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2025 07:27 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United voru hundóánægðir með að fá bara eitt stig í gærkvöld. Getty/Justin Setterfield Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Í spilaranum hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leiknum en úrslitin þýða að United er í 8. sæti með 22 stig, tveimur stigum frá Chelsea í 4. sæti, en West Ham er enn í fallsæti með 12 stig nú þegar 14 umferðum er lokið. Klippa: Man. Utd - West Ham 1-1 United skapaði sér fleiri og betri færi í gær en skoraði aðeins eitt mark, þegar Portúgalinn Diogo Dalot skoraði á 58. mínútu. Áður hafði gamli United-maðurinn Aaron Wan-Bissaka bjargað á marklínu fyrir Hamrana. Gestirnir náðu svo að jafna þegar Frakkinn Soungoutou Magassa skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum, eftir komuna frá Monaco í sumar, á 83. mínútu. United fékk eitt færi til viðbótar til að tryggja sér sigur en það tókst ekki og vonbrigðin leyndu sér ekki meðal leikmanna og stuðningsmanna. „Heildarframmistaðan var ekki fullkomin. Við áttum okkar augnablik en misstum stjórn á leiknum á kafla í fyrri og seinni hálfleik, sérstaklega eftir að við komumst yfir. En við áttum augljóslega að vinna þennan leik og fengum tækifæri, í gegnum Cunha, til að klára dæmið,“ sagði Ruben Amorim, stjóri United, strax eftir leik en ummæli hans og Nuno Espírito Santo má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30 Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Í spilaranum hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leiknum en úrslitin þýða að United er í 8. sæti með 22 stig, tveimur stigum frá Chelsea í 4. sæti, en West Ham er enn í fallsæti með 12 stig nú þegar 14 umferðum er lokið. Klippa: Man. Utd - West Ham 1-1 United skapaði sér fleiri og betri færi í gær en skoraði aðeins eitt mark, þegar Portúgalinn Diogo Dalot skoraði á 58. mínútu. Áður hafði gamli United-maðurinn Aaron Wan-Bissaka bjargað á marklínu fyrir Hamrana. Gestirnir náðu svo að jafna þegar Frakkinn Soungoutou Magassa skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum, eftir komuna frá Monaco í sumar, á 83. mínútu. United fékk eitt færi til viðbótar til að tryggja sér sigur en það tókst ekki og vonbrigðin leyndu sér ekki meðal leikmanna og stuðningsmanna. „Heildarframmistaðan var ekki fullkomin. Við áttum okkar augnablik en misstum stjórn á leiknum á kafla í fyrri og seinni hálfleik, sérstaklega eftir að við komumst yfir. En við áttum augljóslega að vinna þennan leik og fengum tækifæri, í gegnum Cunha, til að klára dæmið,“ sagði Ruben Amorim, stjóri United, strax eftir leik en ummæli hans og Nuno Espírito Santo má einnig sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30 Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30
Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03