Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 23:16 Ruesha Littlejohn hjá Crystal Palace reynir hér að stöðva íslensku landsliðskonunan Hlín Eiriksdóttur í leiknum umrædda á móti Leicester City. Getty/Stuart Leggett Knattspyrnukonan Ruesha Littlejohn hefur verið dæmd í fimm leikja bann eftir rauða spjaldið sem hún fékk gegn Leicester í enska deildabikarnum á dögunum. Henni var vísað af velli fyrir að grípa í mótherja Hannah Cain og snúa hana niður eins og hún væri MMA-bardagahetja. Fyrir það fékk hún beint rautt spjald og það er venjulega þriggja leikja bann. Enska knattspyrnusambandið taldi það þó ekki nægilega refsingu og aganefnd féllst á það og lengdi bannið í fimm leiki. Crystal Palace missir því lykilmann af miðjunni á mikilvægum kafla með þéttri leikjadagskrá. Crystal Palace’s Ruesha Littlejohn has been handed a five-game ban after being sent off for violent conduct against Leicester City in the Women’s League Cup. pic.twitter.com/i1LX2Nf1aM— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) December 5, 2025 Littlejohn fékk rautt spjald á 58. mínútu í deildabikarleik B-deildarliðsins þann 23. nóvember síðastliðinn fyrir „ofbeldisfulla hegðun“. Bannið þýðir að írski landsliðsmaðurinn mun missa af deildarleikjum gegn Birmingham City, Bristol City og Sheffield United; leik gegn Lewes í enska bikarnum; og leik gegn Arsenal í næstu umferð deildabikarsins. Ruesha Littlejohn has been given a five-match suspension by the FA after she was sent off against Leicester last month. Standard punishment is 3 games but the FA claimed this penalty was insufficient. pic.twitter.com/fxB5Q9TI4i— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) December 5, 2025 Eftir að leikur hafði verið stöðvaður í kjölfar átaka milli leikmanna sást hin 35 ára gamla falla til jarðar með handlegginn um háls Hannah Cain, framherja Leicester. Littlejohn gekk til liðs við B-deildarlið Palace í sumar á eins árs samningi, eftir fall þeirra úr ensku úrvalsdeild kvenna. Hún er mikill reynslubolti, hefur leikið 91 landsleik og spilað með liðum á borð við Arsenal, Liverpool, Celtic og Aston Villa á átján ára ferli sínum. Crystal Palace's Ruesha Littlejohn has been handed an extended five-match ban for violent conduct after grabbing an opponent by the neck and throwing her to the ground. pic.twitter.com/voNqzr4MR1— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2025 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Henni var vísað af velli fyrir að grípa í mótherja Hannah Cain og snúa hana niður eins og hún væri MMA-bardagahetja. Fyrir það fékk hún beint rautt spjald og það er venjulega þriggja leikja bann. Enska knattspyrnusambandið taldi það þó ekki nægilega refsingu og aganefnd féllst á það og lengdi bannið í fimm leiki. Crystal Palace missir því lykilmann af miðjunni á mikilvægum kafla með þéttri leikjadagskrá. Crystal Palace’s Ruesha Littlejohn has been handed a five-game ban after being sent off for violent conduct against Leicester City in the Women’s League Cup. pic.twitter.com/i1LX2Nf1aM— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) December 5, 2025 Littlejohn fékk rautt spjald á 58. mínútu í deildabikarleik B-deildarliðsins þann 23. nóvember síðastliðinn fyrir „ofbeldisfulla hegðun“. Bannið þýðir að írski landsliðsmaðurinn mun missa af deildarleikjum gegn Birmingham City, Bristol City og Sheffield United; leik gegn Lewes í enska bikarnum; og leik gegn Arsenal í næstu umferð deildabikarsins. Ruesha Littlejohn has been given a five-match suspension by the FA after she was sent off against Leicester last month. Standard punishment is 3 games but the FA claimed this penalty was insufficient. pic.twitter.com/fxB5Q9TI4i— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) December 5, 2025 Eftir að leikur hafði verið stöðvaður í kjölfar átaka milli leikmanna sást hin 35 ára gamla falla til jarðar með handlegginn um háls Hannah Cain, framherja Leicester. Littlejohn gekk til liðs við B-deildarlið Palace í sumar á eins árs samningi, eftir fall þeirra úr ensku úrvalsdeild kvenna. Hún er mikill reynslubolti, hefur leikið 91 landsleik og spilað með liðum á borð við Arsenal, Liverpool, Celtic og Aston Villa á átján ára ferli sínum. Crystal Palace's Ruesha Littlejohn has been handed an extended five-match ban for violent conduct after grabbing an opponent by the neck and throwing her to the ground. pic.twitter.com/voNqzr4MR1— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2025
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira