Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:00 Margir eru eflaust vanir því að halda til vinnu í myrkri. Vísir/Vilhelm Rúmlega fjörutíu prósent landsmanna vilja að klukkan verði færð aftur um eina klukkustund. Þriðjungur er mótfallinn breytingunni. Landsmenn sem fara á fætur eftir klukkan níu eru hlynntastir breytingunni. Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent
Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira