Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 16:33 Alex Neil, þjálfari Millwall, er til vinstri og Gerhard Struber, stjóri Bristol City, til hægri. Jason Knight, fyrirliði Bristol, stuggaði við Neil og út brutust heljarinnar slagsmál. Mynd/X Upp úr sauð eftir leik Bristol City og Millwall í ensku B-deildinni í gær. Ósætti var milli þjálfara liðanna og úr urðu slagsmál milli leikmanna og starfsfólks. Millwall vann 1-0 eftir mikinn hitaleik í Bristol. Þjálfarar liðanna benda hvor á annan varðandi uppsprettu látanna sem urðu eftir rifrildi milli þeirra í leikslok. Alex Neil, þjálfari Millwall, segir Gerhard Struber, þjálfara Bristol, hafa neitað að taka í hönd sína eftir lokaflautið en sá síðarnefndi kveðst hafa boðist til handabands án viðbragða frá Neil. Bristol City and Millwall broke out in a mass brawl at the end of the Lions' 1-0 win these evening 🫣 pic.twitter.com/wmElTrhTMU— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 6, 2025 Neil sagði: „Ég skal segja ykkur nákvæmlega hvað gerðist. Ég reyndi að taka í höndina á þjálfara þeirra og hann dró höndina að sér, sem mér þóttu vonbrigði. Ég lét þau vonbrigði í ljós og áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt,“ „Óháð úrslitum, þá tek ég ávallt í hönd þjálfara andstæðinganna og það var það sama í dag. Svo ég tek enga ábyrgð á því sem gerðist.“ Struber hélt því fram: „Til að vera alveg skýr, þá reyndi ég tvisvar að taka í hönd hans og ég vona að það séu til myndir sem sanna það,“ „Það sem gerðist leit ekki vel út og við berum öll ábyrgð í þeirri stöðu, en tilfinningarnar eru miklar í lok leiks eins og þessa.“ Mikil og fjölmenn slagsmál brutust út við hliðarlínunni þar sem högg flugu og menn hrundu til jarðar. Töluverðan tíma tók að ná mönnum niður. Myndskeið af atvikinu og slagsmálunum má sjá að ofan. Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Millwall vann 1-0 eftir mikinn hitaleik í Bristol. Þjálfarar liðanna benda hvor á annan varðandi uppsprettu látanna sem urðu eftir rifrildi milli þeirra í leikslok. Alex Neil, þjálfari Millwall, segir Gerhard Struber, þjálfara Bristol, hafa neitað að taka í hönd sína eftir lokaflautið en sá síðarnefndi kveðst hafa boðist til handabands án viðbragða frá Neil. Bristol City and Millwall broke out in a mass brawl at the end of the Lions' 1-0 win these evening 🫣 pic.twitter.com/wmElTrhTMU— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 6, 2025 Neil sagði: „Ég skal segja ykkur nákvæmlega hvað gerðist. Ég reyndi að taka í höndina á þjálfara þeirra og hann dró höndina að sér, sem mér þóttu vonbrigði. Ég lét þau vonbrigði í ljós og áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt,“ „Óháð úrslitum, þá tek ég ávallt í hönd þjálfara andstæðinganna og það var það sama í dag. Svo ég tek enga ábyrgð á því sem gerðist.“ Struber hélt því fram: „Til að vera alveg skýr, þá reyndi ég tvisvar að taka í hönd hans og ég vona að það séu til myndir sem sanna það,“ „Það sem gerðist leit ekki vel út og við berum öll ábyrgð í þeirri stöðu, en tilfinningarnar eru miklar í lok leiks eins og þessa.“ Mikil og fjölmenn slagsmál brutust út við hliðarlínunni þar sem högg flugu og menn hrundu til jarðar. Töluverðan tíma tók að ná mönnum niður. Myndskeið af atvikinu og slagsmálunum má sjá að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira