Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 14:16 Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum hjá Real Madrid á þessari leiktíð. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira