Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2025 08:31 Erindin sem flutt verða á morgunverðarfundinum eru margvísleg en tengjast öll málefnum innflytjenda. Vísir/Vilhelm Innflytjendaráð stendur fyrir morgunverðarfundi milli klukkan 9 og 11 í dag á alþjóðlega mannréttindadeginum. Á vef félags- og húsnæðismálaráðuneytisins segir að flutt verði margvísleg erindi sem öll tengist málefnum innflytjenda, auk þess sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhendir styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Hægt verður að fylgjast með fundinum beinu streymi að neðan. Innflytjendur og samfélagið 8:30 Morgunverður og skráning Margmiðlunarverkið Facets of identity eftir listakonuna Alina Kapatsyna frumsýnt í sal og streymi. 9:00 Setning Tomasz Chrapek, formaður innflytjendaráðs Aðgengi innflytjenda að fjármálaþjónustu á Íslandi Már Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild HÍ, kynnir niðurstöðu rannsóknar þeirra Önnu Maríu Wojtynska, lektors við mannfræðideild HÍ, um aðgengi innflytjenda að fjármálaþjónustu á Íslandi. Afhending styrkja úr Þróunarsjóði innflytjendamála 2025 Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhendir styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Samfélagslegur kostnaður vegna fátæktar: Staða fólks af erlendum uppruna Halldór Sigurður Guðmundsson, prófessor við félagsráðgjafardeild HÍ, og Kolbeinn H. Stefánsson, dósent, kynna niðurstöður rannsóknar um stöðu fólks af erlendum uppruna. Mállíðan: Að kanna kynjaðan heilsumun í íslenskunámi Logan Sigurðsson frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi segir frá verkefni sem gengur út á að styðja konur við að yfirvinna heilsufarsáskoranir á borð við streitu, kvíða og þunglyndi sem geta valdið hindrunum við að læra nýja hluti, einkum tungumál. Með þessu verða til hvetjandi aðstæður sem auka sjálfsvirðingu og sjálfstraust kvennanna. Byggjum brýr Katarzyna Agnieszka Rabeda, deildarstjóri íslenskubrautar í Kvennaskólanum í Reykjavík, kynnir verkefnið Byggjum brýr sem er ætlað að styðja við, valdefla og fræða ungmenni af erlendum og íslenskum uppruna um fjölmenningu, inngildingu, fordóma og samfélagsleg málefni. Innflytjendamál Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Sjá meira
Á vef félags- og húsnæðismálaráðuneytisins segir að flutt verði margvísleg erindi sem öll tengist málefnum innflytjenda, auk þess sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhendir styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Hægt verður að fylgjast með fundinum beinu streymi að neðan. Innflytjendur og samfélagið 8:30 Morgunverður og skráning Margmiðlunarverkið Facets of identity eftir listakonuna Alina Kapatsyna frumsýnt í sal og streymi. 9:00 Setning Tomasz Chrapek, formaður innflytjendaráðs Aðgengi innflytjenda að fjármálaþjónustu á Íslandi Már Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild HÍ, kynnir niðurstöðu rannsóknar þeirra Önnu Maríu Wojtynska, lektors við mannfræðideild HÍ, um aðgengi innflytjenda að fjármálaþjónustu á Íslandi. Afhending styrkja úr Þróunarsjóði innflytjendamála 2025 Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhendir styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Samfélagslegur kostnaður vegna fátæktar: Staða fólks af erlendum uppruna Halldór Sigurður Guðmundsson, prófessor við félagsráðgjafardeild HÍ, og Kolbeinn H. Stefánsson, dósent, kynna niðurstöður rannsóknar um stöðu fólks af erlendum uppruna. Mállíðan: Að kanna kynjaðan heilsumun í íslenskunámi Logan Sigurðsson frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi segir frá verkefni sem gengur út á að styðja konur við að yfirvinna heilsufarsáskoranir á borð við streitu, kvíða og þunglyndi sem geta valdið hindrunum við að læra nýja hluti, einkum tungumál. Með þessu verða til hvetjandi aðstæður sem auka sjálfsvirðingu og sjálfstraust kvennanna. Byggjum brýr Katarzyna Agnieszka Rabeda, deildarstjóri íslenskubrautar í Kvennaskólanum í Reykjavík, kynnir verkefnið Byggjum brýr sem er ætlað að styðja við, valdefla og fræða ungmenni af erlendum og íslenskum uppruna um fjölmenningu, inngildingu, fordóma og samfélagsleg málefni.
Innflytjendamál Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Sjá meira