„Ekki gleyma mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 12:31 Son Heung-min var hálfklökkur þegar hann kvaddi stuðningsmenn Tottenham formlega í gærkvöldi. Getty/Julian Finney Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Son Heung-Min fékk þá loksins tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Tottenham og bað þá um að gleyma ekki tíma sínum hjá Lundúnafélaginu. Suðurkóreska stjarnan yfirgaf enska félagið nokkuð skyndilega í ágúst og lauk þar með áratugalangri dvöl sinni hjá Spurs til að ganga til liðs við Los Angeles FC í Bandaríkjunum. Son, sem var um tíma fyrirliði Tottenham, var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Lundúnaliðsins og sneri aftur til Norður-Lundúna til að kveðja formlega. Hann fór inn á völlinn fyrir upphafsspark leiksins og ávarpaði stuðningsmenn. „Ég vona að þið hafið ekki gleymt mér. Ekki gleyma mér. Ég mun alltaf vera Spurs-maður og ég mun alltaf vera með ykkur,“ sagði Son Heung-Min. Son fékk afhentan minningargrip af fyrrverandi varnarmanni Tottenham, Ledley King, áður en hann horfði á fyrrum lið sitt sigra Slavia Prag með mörkum úr vítaspyrnum frá Mohammed Kudus og Xavi Simons í seinni hálfleik. Heung-min Son: "I hope you guys haven't forgotten me. "It's been an amazing, incredible 10 years. I just wanted to say thank you, I will always be Spurs, and always with you." "This will always be my home. I will never forget you." pic.twitter.com/TuCz3UXqHZ— The Spurs Web (@thespursweb) December 9, 2025 „Það var gott að sjá hann. Ég hitti hann aðallega strax eftir leikinn hérna,“ sagði Thomas Frank, stjóri Tottenham. „Ég er ánægður með móttökurnar, verðskuldaðar móttökur sem hann fékk, goðsögn hjá Tottenham, sönn Tottenham-goðsögn sem snýr aftur heim. Þannig að ég var mjög ánægður, það var gott að sjá hann. Hann virðist ánægður og hefur komið sér vel fyrir,“ sagði Frank. Fyrr um þriðjudaginn áritaði Son veggmynd sem hafði verið lokið við fyrir endurkomu hans til Norður-Lundúna. Listaverkið er á Tottenham High Street og þar er hann að lyfta bikar Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Þetta er eini titillinn sem hann vann með félaginu. Son Heung-min is back at Tottenham Hotspur for his farewell after his mural was unveiled earlier today 🥹⚪️ pic.twitter.com/HbEWNb5Z9R— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Son Heung-Min fékk þá loksins tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Tottenham og bað þá um að gleyma ekki tíma sínum hjá Lundúnafélaginu. Suðurkóreska stjarnan yfirgaf enska félagið nokkuð skyndilega í ágúst og lauk þar með áratugalangri dvöl sinni hjá Spurs til að ganga til liðs við Los Angeles FC í Bandaríkjunum. Son, sem var um tíma fyrirliði Tottenham, var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Lundúnaliðsins og sneri aftur til Norður-Lundúna til að kveðja formlega. Hann fór inn á völlinn fyrir upphafsspark leiksins og ávarpaði stuðningsmenn. „Ég vona að þið hafið ekki gleymt mér. Ekki gleyma mér. Ég mun alltaf vera Spurs-maður og ég mun alltaf vera með ykkur,“ sagði Son Heung-Min. Son fékk afhentan minningargrip af fyrrverandi varnarmanni Tottenham, Ledley King, áður en hann horfði á fyrrum lið sitt sigra Slavia Prag með mörkum úr vítaspyrnum frá Mohammed Kudus og Xavi Simons í seinni hálfleik. Heung-min Son: "I hope you guys haven't forgotten me. "It's been an amazing, incredible 10 years. I just wanted to say thank you, I will always be Spurs, and always with you." "This will always be my home. I will never forget you." pic.twitter.com/TuCz3UXqHZ— The Spurs Web (@thespursweb) December 9, 2025 „Það var gott að sjá hann. Ég hitti hann aðallega strax eftir leikinn hérna,“ sagði Thomas Frank, stjóri Tottenham. „Ég er ánægður með móttökurnar, verðskuldaðar móttökur sem hann fékk, goðsögn hjá Tottenham, sönn Tottenham-goðsögn sem snýr aftur heim. Þannig að ég var mjög ánægður, það var gott að sjá hann. Hann virðist ánægður og hefur komið sér vel fyrir,“ sagði Frank. Fyrr um þriðjudaginn áritaði Son veggmynd sem hafði verið lokið við fyrir endurkomu hans til Norður-Lundúna. Listaverkið er á Tottenham High Street og þar er hann að lyfta bikar Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Þetta er eini titillinn sem hann vann með félaginu. Son Heung-min is back at Tottenham Hotspur for his farewell after his mural was unveiled earlier today 🥹⚪️ pic.twitter.com/HbEWNb5Z9R— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira