Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 15:47 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal á Villa Park um helgina þar sem liðið fékk á sig sigurmark á síðustu sekúndu leiksins. Getty/Mike Egerton Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að úrvalsdeildarfélagið sé nánast fast í vítahring hvað varðar meiðsli. Vandamálin virðast engan endi ætla að taka. Meiðslastaðan hjá Lundúnafélaginu var umræðuefnið þegar Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Club Brugge í Meistaradeildinni en hann fer fram í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Miðvarðatríóið William Saliba, Gabriel Magalhães og Cristhian Mosquera hafa allir verið frá keppni undanfarið. Sama gildir um Kai Havertz. Um helgina varð ungstirnið Max Dowman auk þess fyrir langtímameiðslum. Þess má einnig geta að Martin Ødegaard, Bukayo Saka, Ben White, Gabriel Martinelli, Leandro Trossard, Gabriel Jesus, Viktor Gyökeres, Noni Madueke, Christian Nørgaard og Piero Hincapie hafa allir glímt við meiðsli í haust. Arteta hafnar því að æfingaálag liðsins sé orsökin. „En þegar leikmenn vantar eykst álagið á aðra leikmenn og það hefur afleiðingar. Þetta er mjög hættulegur vítahringur,“ segir Mikel Arteta samkvæmt Sky Sports. Hann bætir við að ekki séu öll meiðsli jafn alvarleg. Arsenal hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 14-1 og er með ellefu stigum meira en mótherjarnir þeirra í Belgíu í kvöld. Leikur Club Brugge og Arsenal er sýndur í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.50. 🗣️ “Are Arsenal’s injuries bad luck, fatigue or intensity of training?”Mikel Arteta: “Training? No, because we don’t have time to train, but the fact you are missing players, you are loading other players more. It’s a really dangerous circle.” 🫠 pic.twitter.com/vmGsmHEpC4— afcstuff (@afcstuff) December 10, 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Arsenal FC Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að úrvalsdeildarfélagið sé nánast fast í vítahring hvað varðar meiðsli. Vandamálin virðast engan endi ætla að taka. Meiðslastaðan hjá Lundúnafélaginu var umræðuefnið þegar Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Club Brugge í Meistaradeildinni en hann fer fram í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Miðvarðatríóið William Saliba, Gabriel Magalhães og Cristhian Mosquera hafa allir verið frá keppni undanfarið. Sama gildir um Kai Havertz. Um helgina varð ungstirnið Max Dowman auk þess fyrir langtímameiðslum. Þess má einnig geta að Martin Ødegaard, Bukayo Saka, Ben White, Gabriel Martinelli, Leandro Trossard, Gabriel Jesus, Viktor Gyökeres, Noni Madueke, Christian Nørgaard og Piero Hincapie hafa allir glímt við meiðsli í haust. Arteta hafnar því að æfingaálag liðsins sé orsökin. „En þegar leikmenn vantar eykst álagið á aðra leikmenn og það hefur afleiðingar. Þetta er mjög hættulegur vítahringur,“ segir Mikel Arteta samkvæmt Sky Sports. Hann bætir við að ekki séu öll meiðsli jafn alvarleg. Arsenal hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 14-1 og er með ellefu stigum meira en mótherjarnir þeirra í Belgíu í kvöld. Leikur Club Brugge og Arsenal er sýndur í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.50. 🗣️ “Are Arsenal’s injuries bad luck, fatigue or intensity of training?”Mikel Arteta: “Training? No, because we don’t have time to train, but the fact you are missing players, you are loading other players more. It’s a really dangerous circle.” 🫠 pic.twitter.com/vmGsmHEpC4— afcstuff (@afcstuff) December 10, 2025
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Arsenal FC Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Sjá meira