„Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 08:40 Aryna Sabalenka er efsts á heimslistanum í tennis og hefur verið lengi. Getty/Adam Hunger Jason Stacy, líkamsræktar- og hugarfarsþjálfari efstu tennisleikkonu heims, Arynu Sabalenka, útskýrir að jafnvel fremstu íþróttamenn heims þurfi að aðlaga æfingar sínar meðan á tíðahringnum stendur. Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu. Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu.
Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira