Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 13:00 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar marki sínu fyrir Ísland á móti bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner) Norski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira
Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner)
Norski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira