Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Lovísa Arnardóttir skrifar 18. desember 2025 18:59 Nú verða allir að greiða kílómetragjald sem eiga bíl. Vísir/Vilhelm Frumvarp um kílómetragjald er nú orðið að lögum en þingi var frestað í kvöld og eru þingmenn því komnir í jólafrí. Samkvæmt lögunum má nú leggja kílómetragjald á öll farartæki en hingað til hefur það aðeins verið lagt á raf- og tvinnbíla. Gjaldið er metið út frá heildarþyngd umrædds ökutækis og raunakstri samkvæmt mæli, en ökutæki undir 3500 kílóum greiða 6,95 krónur fyrir hvern kílómetra. Lögin hafa verið samþykkt en taka gildi 1. janúar. Tekið er fram í frumvarpinu að skrá þurfi kílómetrastöðu ökutækisins að minnsta kosti einu sinni á ári en ef sú skráning fer ekki fram á réttum tíma gætu eigendur ökutækisins þurft að greiða vanskráningargjald. Reiknaður verður út áætlaður meðalakstur hvers og greiða eigendur farartækjanna mánaðarlega. Forsætisráðherra ánægð að komast í frí Fleiri mál voru samþykkt á þingi í dag eins og fjáraukalög, breytingar á lögum vegna fjárlaga næsta árs og lög um fjármálafyrirtæki og áhafnir skipa. Þingmenn eru nú komnir í jólafrí og þing mun ekki koma saman aftur fyrr en á nýju ári. Forsætisráðherra þakkaði þingmönnum fyrir gott samstarf við lok þingfundar rétt fyrir klukkan 19 í kvöld. „Hér hafa verið áhugaverðar umræður. Það er gott að geta tekist á um mikilvæg málefni inni í þessum sal en það er líka gott að komast í smá jólafrí, endurheimt með fjölskyldu og ástvinum og mæta fersk og úthvíld til leiks á nýju ári. Hér inni verða eflaust nýjar áskoranir á nýju ári sem ég hlakka til að takast á við með ykkur öllum. Ég óska ykkur sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári,“ sagði Kristrún á fundinum í dag. Kílómetragjald Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bílaleigur Bílar Bensín og olía Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Í hádegisfréttunum fylgjumst við með þingstörfunum sem nú eru á lokametrunum við Austurvöll fyrir jólin. 18. desember 2025 11:48 Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að frumvarp ríkisstjórnarinnar um kílómetragjald sé ekki tilbúið að taka gildi eins og stefnt er að um áramótin, og gerir við það ýmsar athugasemdir. Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að frumvarpið hafi orðið til á síðasta vorþingi og hafi tekið ýmsum breytingum og fengið góða umfjöllun í nefnd. 12. desember 2025 00:06 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Sjá meira
Tekið er fram í frumvarpinu að skrá þurfi kílómetrastöðu ökutækisins að minnsta kosti einu sinni á ári en ef sú skráning fer ekki fram á réttum tíma gætu eigendur ökutækisins þurft að greiða vanskráningargjald. Reiknaður verður út áætlaður meðalakstur hvers og greiða eigendur farartækjanna mánaðarlega. Forsætisráðherra ánægð að komast í frí Fleiri mál voru samþykkt á þingi í dag eins og fjáraukalög, breytingar á lögum vegna fjárlaga næsta árs og lög um fjármálafyrirtæki og áhafnir skipa. Þingmenn eru nú komnir í jólafrí og þing mun ekki koma saman aftur fyrr en á nýju ári. Forsætisráðherra þakkaði þingmönnum fyrir gott samstarf við lok þingfundar rétt fyrir klukkan 19 í kvöld. „Hér hafa verið áhugaverðar umræður. Það er gott að geta tekist á um mikilvæg málefni inni í þessum sal en það er líka gott að komast í smá jólafrí, endurheimt með fjölskyldu og ástvinum og mæta fersk og úthvíld til leiks á nýju ári. Hér inni verða eflaust nýjar áskoranir á nýju ári sem ég hlakka til að takast á við með ykkur öllum. Ég óska ykkur sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári,“ sagði Kristrún á fundinum í dag.
Kílómetragjald Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bílaleigur Bílar Bensín og olía Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Í hádegisfréttunum fylgjumst við með þingstörfunum sem nú eru á lokametrunum við Austurvöll fyrir jólin. 18. desember 2025 11:48 Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að frumvarp ríkisstjórnarinnar um kílómetragjald sé ekki tilbúið að taka gildi eins og stefnt er að um áramótin, og gerir við það ýmsar athugasemdir. Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að frumvarpið hafi orðið til á síðasta vorþingi og hafi tekið ýmsum breytingum og fengið góða umfjöllun í nefnd. 12. desember 2025 00:06 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Sjá meira
Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Í hádegisfréttunum fylgjumst við með þingstörfunum sem nú eru á lokametrunum við Austurvöll fyrir jólin. 18. desember 2025 11:48
Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að frumvarp ríkisstjórnarinnar um kílómetragjald sé ekki tilbúið að taka gildi eins og stefnt er að um áramótin, og gerir við það ýmsar athugasemdir. Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að frumvarpið hafi orðið til á síðasta vorþingi og hafi tekið ýmsum breytingum og fengið góða umfjöllun í nefnd. 12. desember 2025 00:06