Sakaður um svindl á HM í pílukasti Aron Guðmundsson skrifar 21. desember 2025 20:31 Mensur Suljovic fagnaði sigri gegn Joe Cullen á HM í dag Vísir/Getty Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. Suljovic og Cullen mættust í Alexandra Palace í dag þar sem að Suljovic fór með 3-1 sigur af hólmi og tryggði sér þar með sæti í næstu umferð en Cullen er úr leik í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Eftir viðureign þeirra lét Cullen í ljós óánægju sína með spilamennsku Suljovic og sakaði hann um svindl með því að hafa vísvitandi hægt á leiknum með því að taka sér sinn tíma til þess að kasta pílunum þremur í hverri umferð og reyna þannig að hafa áhrif á þann takt sem Cullen hafi reynt að halda milli kastumferða hjá sér. „Ef þetta er pílukast þá vil ég ekki taka þátt í þessu,“ sagði Cullen í færslu á samfélagsmiðlinum X. Segir Cullen að í þessu kristallist kannski munurinn á þeim kynslóðum sem eru ríkjandi í pílukast heiminum þessi misserin. „Gamli skólinn mun kannski segja að þetta sé hluti af leiknum, þið getið orðað þetta eins og þið viljið. Þetta er bara svindl. Þetta er allavegana ekki pílukast.“ Sjálfur gefur Suljovic lítið fyrir ásakanir Cullen. Aldrei reyni hann vísvitandi að hægja á leiknum og reyna þar með að ögra andstæðingi sínum. „Þetta er bara minn leikstíll,“ sagði Suljovic sem bætti við að hann elskaði Cullen. PDC pílukastsambandið sem stendur fyrir heimsmeistaramótinu er ekki með ákveðna reglu sem snýr að hraða leiksins. En það að vísvitandi reyna að hægja á leiknum til þess að koma andstæðingnum úr jafnvægi er talin vera óíþróttamannsleg hegðun í augum sambandsins og gæti verið á skjön við aðrar reglur í regluverki þess. En ekkert bendir þó til þess að það hafi verið raunin í þessu tilfelli og engar fregnir borist af því að PDC muni taka ásakanir Cullen á samfélagsmiðlum í garð Suljovic fyrir. Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Suljovic og Cullen mættust í Alexandra Palace í dag þar sem að Suljovic fór með 3-1 sigur af hólmi og tryggði sér þar með sæti í næstu umferð en Cullen er úr leik í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Eftir viðureign þeirra lét Cullen í ljós óánægju sína með spilamennsku Suljovic og sakaði hann um svindl með því að hafa vísvitandi hægt á leiknum með því að taka sér sinn tíma til þess að kasta pílunum þremur í hverri umferð og reyna þannig að hafa áhrif á þann takt sem Cullen hafi reynt að halda milli kastumferða hjá sér. „Ef þetta er pílukast þá vil ég ekki taka þátt í þessu,“ sagði Cullen í færslu á samfélagsmiðlinum X. Segir Cullen að í þessu kristallist kannski munurinn á þeim kynslóðum sem eru ríkjandi í pílukast heiminum þessi misserin. „Gamli skólinn mun kannski segja að þetta sé hluti af leiknum, þið getið orðað þetta eins og þið viljið. Þetta er bara svindl. Þetta er allavegana ekki pílukast.“ Sjálfur gefur Suljovic lítið fyrir ásakanir Cullen. Aldrei reyni hann vísvitandi að hægja á leiknum og reyna þar með að ögra andstæðingi sínum. „Þetta er bara minn leikstíll,“ sagði Suljovic sem bætti við að hann elskaði Cullen. PDC pílukastsambandið sem stendur fyrir heimsmeistaramótinu er ekki með ákveðna reglu sem snýr að hraða leiksins. En það að vísvitandi reyna að hægja á leiknum til þess að koma andstæðingnum úr jafnvægi er talin vera óíþróttamannsleg hegðun í augum sambandsins og gæti verið á skjön við aðrar reglur í regluverki þess. En ekkert bendir þó til þess að það hafi verið raunin í þessu tilfelli og engar fregnir borist af því að PDC muni taka ásakanir Cullen á samfélagsmiðlum í garð Suljovic fyrir.
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum