Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2025 20:05 Guðný Ósk, ásamt Sigursveini Sigurðssyni, aðstoðarskólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands og Soffíu Sveinsdóttur, skólameistara. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjólbörur hefði komið sér sérstaklega vel fyrir nemanda í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir öll verðlaunin, sem viðkomandi hlaut við brautskráningu. Auk þess að hljóta styrk frá Hollvarðasamtökum skólans fékk nemandinn sérstakar viðurkenningar í þýsku, íslensku, viðskipta- og hagfræðigreinum, ensku, félagsgreinum og stærðfræði. Brautskráningin fór fram föstudaginn 19. desember en í þetta skipti voru 60 nemendur brautskráðir af tíu námsbrautum skólans. Í ræðu sinni lagði skólameistari, Soffía Sveinsdóttir út af ýmsum þjóðþrifamálum og meðal annars varðveislu íslenskrar tungu. Hún hvatti nemendur til að huga að kunnáttu sinni í móðurmálinu og lesa meira á íslensku. Eins og hefð er fyrir við brautskráningu voru nokkrir nemendur heiðraðir fyrir sérstaklega góðan árangur en þar stóð þó fremst uppi á meðal jafningja, Guðný Ósk Atladóttir, sem býr á Hvolsvelli en hún fékk nánast öll verðlaunin fyrir framúrskarandi námsárangur en hún var með 9,71 í meðaleinkunn. „Þetta kom bara dálítið á óvart, ég bjóst ekki við að fá svona mikið af verðlaunum, ég átti alls ekki von á öllu þessu“, segir Guðný Ósk. Guðný segir að stærðfræði hafi verið skemmtilegasta fagið í skólanum. En hvað tekur nú við hjá henni ? „Líklegast að læra bara meira tengd viðskiptafræði og bókhaldi“. Guðný Ósk Atladóttir, dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands en hún var með 9.71 í meðaleinkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólameistari skólans er að sjálfsögðu stoltur af árangri Guðnýjar. „Þetta er bara stórkostlegur árangur. Hún fékk náttúrulega mjög mörg verðlaun og virðist vera jafnvígur nemandi. Þannig að þetta er með betri árangri, sem nemandi hefur náð hjá okkur,“ segir Soffía. Soffía segir að vorönnin leggist vel í hana og starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlandi, það sé alltaf nóg að gera og mikil aðsókn að skólanum. Skólameistari skólans er að sjálfsögðu stoltur af árangri Guðnýjar. „Þetta er bara stórkostlegur árangur. Hún fékk náttúrulega mjög mörg verðlaun og virðist vera jafnvígur nemandi. Þannig að þetta er með betri árangri, sem nemandi hefur náð hjá okkur,“ segir Soffía. Soffía segir að vorönnin leggist vel í hana og starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlandi, það sé alltaf nóg að gera og mikil aðsókn að skólanum. Guðný Ósk með foreldrum sínum og afa og ömmu, sem eru bændur á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Framhaldsskólar Árborg Skóla- og menntamál Tímamót Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Brautskráningin fór fram föstudaginn 19. desember en í þetta skipti voru 60 nemendur brautskráðir af tíu námsbrautum skólans. Í ræðu sinni lagði skólameistari, Soffía Sveinsdóttir út af ýmsum þjóðþrifamálum og meðal annars varðveislu íslenskrar tungu. Hún hvatti nemendur til að huga að kunnáttu sinni í móðurmálinu og lesa meira á íslensku. Eins og hefð er fyrir við brautskráningu voru nokkrir nemendur heiðraðir fyrir sérstaklega góðan árangur en þar stóð þó fremst uppi á meðal jafningja, Guðný Ósk Atladóttir, sem býr á Hvolsvelli en hún fékk nánast öll verðlaunin fyrir framúrskarandi námsárangur en hún var með 9,71 í meðaleinkunn. „Þetta kom bara dálítið á óvart, ég bjóst ekki við að fá svona mikið af verðlaunum, ég átti alls ekki von á öllu þessu“, segir Guðný Ósk. Guðný segir að stærðfræði hafi verið skemmtilegasta fagið í skólanum. En hvað tekur nú við hjá henni ? „Líklegast að læra bara meira tengd viðskiptafræði og bókhaldi“. Guðný Ósk Atladóttir, dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands en hún var með 9.71 í meðaleinkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólameistari skólans er að sjálfsögðu stoltur af árangri Guðnýjar. „Þetta er bara stórkostlegur árangur. Hún fékk náttúrulega mjög mörg verðlaun og virðist vera jafnvígur nemandi. Þannig að þetta er með betri árangri, sem nemandi hefur náð hjá okkur,“ segir Soffía. Soffía segir að vorönnin leggist vel í hana og starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlandi, það sé alltaf nóg að gera og mikil aðsókn að skólanum. Skólameistari skólans er að sjálfsögðu stoltur af árangri Guðnýjar. „Þetta er bara stórkostlegur árangur. Hún fékk náttúrulega mjög mörg verðlaun og virðist vera jafnvígur nemandi. Þannig að þetta er með betri árangri, sem nemandi hefur náð hjá okkur,“ segir Soffía. Soffía segir að vorönnin leggist vel í hana og starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlandi, það sé alltaf nóg að gera og mikil aðsókn að skólanum. Guðný Ósk með foreldrum sínum og afa og ömmu, sem eru bændur á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Framhaldsskólar Árborg Skóla- og menntamál Tímamót Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira